Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 106
210
N ÁTT Ú RU FRÆÐÍNGURINN
fréttamann, Ingva Þorsteinsson, magister, Tómas Helgason, bóksala, og Jón
B. Sigurðsson, kennara, og er liann formaður nefndarinnar. Ncfndin nefnist
Náttúruverndarnefnd Hins íslenzka náttúrufræðifélags.
Nefndin hélt 7 fundi á árinu. Hún sendi m.a. viðkomandi aðilum mótmæli
gegn lagningu „kísilvegar" við Mývatn og mótmæli gegn minkafrumvarpi. Þá
ritaði nefndin grein í Morgunblaðið til að mótmæla ýmsum hæpnum stað-
hæfingum, sem dr. Ripley, forstöðumaður Smithsonian-stofnunarinnar í
Washington, hafði haidið frani á fundi í Islenzk-ameríska félaginu og fjölmiðl-
unartækjum urn náttúru íslands. Þá kærði hún óþarfa átroðslu í haftyrðla-
varpinu í Grímsey. Unnið var og rætt um friðun Eldborgar á Mýrum, Mel-
rakkaeyjar á Grundarfirði og Búrfells fyrir ofan Hafnarfjörð. Þá var einnig
hafin í samvinnu við Æskulýðssamband íslands undirbúningur að herferð
fyrir betri umgengni á víðavangi.
Fjárhagur
Menntamálaráðuneytið veitti félaginu 50.000 kr. styrk til starfsemi sinnar á
árinu. Styrkurinn hafði verið hækkaður um 15.000 kr. og ber að geta þessa með
þökkum.
Reikningar félagsins og þeirra sjóða, sem í vörzlu þess eru, fara hér á eftir:
Reikningur Hins íslenzka náttúrufræðifélags, pr. 31. desember 1967
G j ö 1 d :
1. Félagið:
a. Fundakostnaður ....................... kr. 13.487,24
b. Annar kostnaður ........................ — 3.508,28 kr. 16.995,52
2. Útgáfukostnaður Náttúrufræðingsins:
Skuld við afgreiðslumann ................... — 5.978,25
a. Prentun og myndamót .................... — 171.918,27
b. Ritstjórn og ritlaun ................... — 15.601,30
c. Útsending o. fl......................... — 14.072,95
d. Innheimta og afgreiðsla ................ — 35.050,00
e. Hjá afgreiðslumanni .................... — 2.844,23 — 245.465,00
3. Vörzlufé í árslok:
Gjöf Þorsteins Kjarvals.................................. — 57.242,77
Sjóður:
í sjóði ................................................. - 36.556,28
Kr. 356.259,57
Tekjur:
Jöfnuður í ársbyrjun:
1. Gjöf Þorsteins Kjarvals................................... kr. 53.000,77