Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 8
110 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Sveinbjörn Björnsson: Jarðskjálftar á Islandi Fáir viðburðir vekja jafnmikinn óhug með fólki og stórir land- skjálftar, þegar jörðin riðar nndir fótum manna og hús leika á reiði- skjálfi. Þessi óhugur er ekki að ástæðulausu, því að jarðskjálftar geta verið hinar hræðilegustu hamfarir, og þess eru dæmi í þétt- býlum löndum, að fólk hafi farist í hundruðum þúsunda og borgir lagst algerlega í rúst á örfáum mínútum. Þótt jarðskjálftar séu tíðir hér á landi, eru harðir skjálftar fremur sjaldgæfir, og sökum strjálbýlis iiefur manntjón orðið hér minna en í flestum jarðskjálftalöndum. Síðustu átta aldirnar er vitað um nær 50 skjálfta, sem voru svo harðir, að bæir hrundu. Tæplega hundrað manns hafa farist í þessum skjálftum, þar af helmingur í þremur skjálftum á Sturlungaöld. Má það kallast vel sloppið, þegar þess er gætt, að margir þessara skjálfta voru álíka stórir og þeir, sem skæðastir hafa orðið í öðrum löndum. Torfbæirnir, sem þjóðin bjó lengstum í, stóðust ekki snarpar hræringar nema mjög skamm- an tíma, veggir úr torfi, mold og grjóti hristust fljótt sundur og þung grasþekjan sligaði húsin, þegar stoðir gengu undan. Nú eru hús okkar vandaðri og nokkurt tillit er tekið til jarðskjálftahættu við smíði þeirra. En á sama tíma hefur byggð breyst í landinu. Það er orðið mun þéttbýlla á sumum jarðskjálftasvæðunum en áður var, og þar eru reist dýr mannvirki, svo sem virkjanir, háspennu- línur og verksmiðjur. Vonir standa til, að hús liér muni ekki hrynja í jarðskjálftum, og líkur á manntjóni eru því minni en áður, en búast má við verulegu tjóni á húsum og mannvirkjum, ef stórir landskjálftar ganga yfir. I þessari grein verður lýst helstu skjálftasvæðum landsins og rifj- aðar upp heimildir um nokkra stærstu skjálftana og áhrif þeirra á land og fólk. Aðgengilegustu heimildir um þessi efni eru ritaðar af Þorvaldi Thoroddsen 1899 og 1905, Sigurði Þórarinssyni 1937,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.