Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 20

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 20
122 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Sprungusvœði og bergprýstmgur á Suðurlandi Að sumu leyti svipar skjálftasvæði Suðurlands til þverbrotasvæða, sem tengja hryggjarstykki í hafinu, enda tengir svæðið vestara og eystra gosbeltið og fær væntanlega spennu sína frá gosvirkni, ganga- myndun og skorpuhreyfingum í þeim. Hversu náin hliðstæða þetta belti er við þverbrotin í hafinu, er enn órannsakað mál. Upptök stærstu skjálftanna á Suðurlandi (2. og 3. rnynd) virðast jrræða mjótt belti með A-V stefnu frá Hjalla í Ölfusi austur undir Selsund. Ef þetta belti væri túlkað sem plötuskil í anda plötukenningar, mundi almennt við því búist, að brotahreyfingar, sem skjálftunum valda, hefðu sömu stefnu og upptakabeltið. Sprungukerfi á yfirborði ættu þá að stefna A-V og með hliðsjón af hreyfingu svipaðra þverbrota í liafinu ætti land norðan beltisins að færast vestur en land sunnan við austur í skjálftum. Sprungusvæðin eftir skjálftana 189fi og 1912 liggja hins vegar nær því að vera þvert á þessa stefnu og skástígar sprungur benda til jæss, að land austan við hvert sprungusvæði hafi færst suður en land vestan við norður. Stefna sprungusvæðanna og hreyfing Jreirra gefa til kynna, að á Suðurlandi ríki mestur berg- Jirýstingur í lárétta norðaustlæga stefnu, en minnstur þrýstingur hins vegar í norðvestlæga stefnu jrvert á gosbeltiu. Stefna minnsta Jjrýstings er þá mjög svipuð og á Reykjanesskaga. Undir þessum Jirýstingi gæti bergið allt eins brotnað á lóðréttum A-V lægum flöt- um, en af einhverjum orscikum, sem enn eru ekki kunnar, velur bergið fremur N-S stefnuna. Þrýstingsástand bergsins er ekki ósvip- að því, sem plötukenning gerir ráð fyrir, en bergið brotnar á annan hátt en hún ætlar. Heimildir um skjálfta sýna, að stórir skjálftar geta orðið hvar sem er á upptakabeltinu og sprungur, sem þeim fylgja, munu yfir- leitt stefna N-S og geta náð allt að 15 km til hvorrar handar. Á því sprungusvæði gætu áhrif stærstu skjálfta orðið X—XI stig eða eyð- andi á flest mannvirki. Það er eftirtektarvert um skjálftana 1784 og 1896, að Jreir byrj- uðu austan til á upptakabeltinu en færðust vestur á nokkrum dög- um eða vikum. Ef stórir skjálftar koma á Landi og Rangárvöllum, væri Jiví ástæða til að óttast allmikla skjálfta í Flóa og Ölfusi nokkru seinna. Hrinan 1896 var óvenju kröftug, enda bafði orku verið safnað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.