Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 49

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 49
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 151 Sigurður Jónsson og Karl Gunnarsson: Nýjung í sæflóru Islands Útbreiðslusaga sjávarþörunga er þekkt í mjög fáum tilfellum. Eitt þessara tilfella er grænþörungurinn Codium fragile (Sur.) Hariot (1. mynd), sem fannst í fyrsta sinn við ísland í apríl 1974, nánar tiltekið í Hvalfirði. Þessi þörungstegund er ættuð úr Kyrra- liafi. Þaðan barst hún í Norður-Atlantshaf í byrjun 19. aldar og hefur verið að ryðja sér til rúms þar síðan. Hennar er fyrst getið við strendur Irlands árið 1808. Þaðan berst hún fyrst til Skotlands. Síðan finnst hún við Holland og Noreg um aldamótin 1900. Við Danmörku verður hennar vart árið 1919 og nokkrum árum síðar við Svíþjóð. Upp úr síðari heimsstyrjöldinni finnst hún í fyrsta sinn við Atlantshafsströnd Frakklands. Þaðan breiðist hún suður á bóginn og inn í Miðjarðarhaf, þar sem hún tekur sér bólfestu kring- um 1950. Tegundin er nú algeng við meginlandsstrendur Evrópu að heita má frá Miðjarðarhafi allt norður til Tromsö í Noregi. Erá Evrópu mun tegundin liafa borizt yfir Atlantshafið til Norður- Ameríku, þar sem hennar er fyrst getið árið 1957. Alls staðar, þar sem Codium fragile hefur setzt að í N.-Atlants- hafi, fjölgar tegundin sér ört, oft rneira en góðu hófi gegnir. Við austurströnd N.-Ameríku er hún þannig orðin vágestur á skelfisk- miður, einkum í ostndryggðum. Þessa öru úthreiðslu á tegundin eflaust að þakka aðlögunarhæfileikum sínum og sérstæðum fjölgun- arháttum. Eftir því sem hezt er vitað, eru plönturnar í Atlantshafi eingöngu kvenkyns. Karlplöntur hafa aldrei fundizt þar, enda þótt bæði kynin séu til í Kyrrahafi og æxlist þar með eðlilegum hætti. Samt sem áður mynda kvenplönturnar í Atlantshafi kynfrumur, sem hafa þá náttúru að spretta upp í nýjar plöntur án þess að frjóvgast. Þær plöntui', sem þannig verða til, eru kvenkyns og haga sér eins og móðurplönturnar. Því leggjum við til, að á íslenzku verði nafnið hafkyrja haft um þessa tegund. Auk þessa óvenju-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.