Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 51

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 51
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 153 Frakklands. íslenzku eintökin uxu öll á hafhrúðurkörlum (Balanus crenatus), á u. þ. b. 2—3 m dýpi, fyrir utan Hálsnes í miðjum Hval- firði. Á þessum stað er leirborinn stórgrýtisbotn. Eflaust er haf- kyrjan enn sjaldgæf tegund við Island. I sæflóruleiðangri okkar í kringum landið sumarið 1971 varð hvergi vart við hana. íslenzku eintökin reyndust geld, þegar þau fundust, og verður því ekkert sagt um æxlun tegundarinnar hér við land að svo stöddu. Hafkyrj- an er einn þeirra sæþörunga, sem áreiðanlega má telja að hafi flutzt til íslands á síðari árum. Erfitt er að segja til um, hvernig hún hefur borizt til landsins. Hugsanlegt er þó, að þalbrot hafi borizt með straumum erlendis frá eða með skipum, en skipakomur voru einmitt tíðar í Hvalfjörð í síðustu heimsstyrjöld. Athyglisvert er, að íslenzku eintökin virðast eingöngu vaxa á kalkhúsum hrúðurkarla. Með hliðsjón af því og þeirri staðreynd, að tegundin veldur usla á skelfiskmiðum erlendis, er full ástæða til að fylgjast með frekari útbreiðslu hennar við íslandsstrendur í framtíðinni. Nánari grein er gerð fyrir þessum nýja þörungafundi í grasa- fræðiritinu Nova Hedivigia, XVI, 1975. S U M M A R Y Codium fragile in lcelandic Waters by Sigurdur Jónsson and Karl Gunnarsson The green algae Codium fragile is reported for the first time from the coast of Iceland. It was found in Hvalfjördur at Soutliwest Iceland in April 1974. The algae grows there as an epiphyte on the barnacle Balanus crenatus at a depth of 2—3 m. The Icelandic specimens were all sterile. The colonization of Codium fragile in the North Atlantic and the repro- duction of the species are discussed.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.