Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1976, Side 52

Náttúrufræðingurinn - 1976, Side 52
154 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Hákon Aðalsteinsson: Fiskstofnar Mývatns Inngangur í Mývatni eru þrjár tegundir vatnafiska, bleikja Salvelinus alp- inus, urriði Salmo trutía og hornsíli Gasterosteus aculeatus. Bleikj- an er mikilvægust nytjafiskanna, en urriði veiðist einnig talsvert, einkum í austanverðu vatninu. Af bleikju eru tvö afbrigði, þ. e. hin venjulega vatnableikja (Mývatnsbleikja) og krús, eins og Mý- vetningar kalla hana. Krúsin verður aldrei eins stór, sjaldan yfir 25 cm, og er grárri á lit. Krúsin heldur sig langmest í austanverðu vatninu (Bolum). í gjám við vatnið finnst smábleikja, sem Mývetn- ingar kalla gjáarlontur. Þær eru líkari krúsinni, en verða líklega ekki eins stórar, varla yfir 15 cm langar. I skandinavískum vötnum finnast einnig tvö afbrigði bleikju og telja Nilsson og Filipsson (1971) mjög líklegt, að um sé að ræða stofna, sem ekki geta blandast, og væru þá hér á ferðinni tvær teg- undir samkvæmt skilgreiningu Mayers (1963). Gjáarlonturnar eru sennilega af sama toga og krúsin; þær eru mjög líkar að útliti. Af urriðanum eru hugsanlega tveir stofnar. Annars vegar urriði, sem elur allan aldur sinn í vatninu og hins vegar urriði, sem geng- ur milli Laxár og Mývatns. Urriðaveiði var að sögn nokkuð mikil í Ytri-flóa fram til þess, að gerðar voru stíflur í ósa vatnsins. Göng- ur úr ósunum til lindarsvæða í Ytri-flóa sunnan Voga á haustin og riðaveiði þar, bendir til hrygningar í Mývatni, en venjulegt háttar- lag urriða er að ganga úr vötnum í læki og ár og hrygna þar. Lítið er vitað um stofna urriðans í Mývatni og Laxá enn sem komið er, en von er til að úr rætist, þar sem Jón Kristjánsson fiskifræðingur hefur nú hafið athuganir á þeim. Fáir hafa fram til þessa gert rannsóknir á fiskistofnum Mývatns. Dr. Bjarni Sæmundsson (1915) aldursgreindi Mývatnsbleikju og athugaði fæðu í nokkrum mögum. Þjóðverjinn Karljosef Lamby (1941) er sá eini, sem áður hefur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.