Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 58
160
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
TAFLA4
Fæðuval bleikju í júní til okt. 1913
Hlutfallsleg skipting fœðutegunda í bleikjumögum (%)
a) llleikja, 10—20 cm.
________Syðri-flói_______________________________Ytri-flói
Fæðutegund 5/6 10-21/7 16/8, 30/9 og 2/1023/6-4/7 20/9
Hornsíli .............. 10 20 72
Lymnaea ............... 25
Mý lirfur, púpur, 75 5
flugur) ............. 100 54 20 10
Botnkrabbar ........... 6 70 8
Svifkrabbar (Daphnia
-|-Cyclops) ......... 40 62 23
Fjöldi maga............ 4 27 25 25 3 8
b) Bleikja > 20 cm.
Hornsíli .............. 35 20 12 63 77
Lymnea ................ 24 20
Mý (lirfur, púpur,
flugur) ............. 100 35 15 4 13 3
Botnkrabbar ........... 30 65 32
Svifkrabbar (Daphnia) 52
Fjöldi maga ........... 23 19 6 24 28 7
Bleikja
í töflu 3 er sýnt fæðuval bleikjunnar frá júní—september 1972 og
1973 í Syðri- og Ytri-flóa og Bolum. í Syðri-flóa (og Bolum), er
mýið allsráðandi í fæðunni á vorin, einkum púpur, sem eru að því
komnar að fljúga upp. Á sumrin gætir meir botnkrabba af tegund-
unum Lepidurus arcticus og Eurycercus lamellatus. I’egar skeið
þeirra er runnð í ágúst—september taka svifdýrin (Daphnia longi-
spina) við, sem helzta fæða bleikjunnar. Mýið (lirfur -f- púpur) er
oftast nær verulegur hluti fæðunnar, en hornsílin sjaldan. í ágúst
eru bobbar algengir í fæðu bleikjunnar í Bolum ásamt botnkröbb-
um andstætt Syðri-flóa.
í Ytri-flóa er fæðuval bleikjunnar gerólíkt því, sem gerist í Syðri-