Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 65

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 65
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 167 eftir það við frásagnir ýmissa bænda í sveitinni, fyrst og fremst Dagbjarts Sigurðssonar, Álftagerði. Fyrir 1864 bendir allt til þess, að veitt hafi verið með fyrirdrætti og lagnetum. Efnið í lagnetin spunnu menn sjálfir úr liör og hampi og telur Stefán þau betri en net, sem síðar voru gerð úr innfluttu efni. Bómullarnet komu til sögunnar um eða nokkru fyrir 1930 og nylonnetin um 1950. Girnisnetin, sem nú eru eingöngu notuð komu um 1960. Hver um sig ollu þessar nýjungar byltingu í veiðni netanna. Framan af var netaveiði nær eingöngu stunduð með löndum og það er varla fyrr en utanborðsvélar koma til sögunnar að farið er að stunda veiðar að ráði í almenningi vatnsins. Utanborðsvélar urðu algengar í kringum 1950. Það virðist því sennilegt, að sóknin hafi aukizt mjög á áratugn- um 1950—1960, án þess að það komi fram í aukinni veiði, sbr. 2. mynd. Um dorgveiði segir Stefán, að sú veiðiaðferð hafi verið hverf- andi lítil miðað við það, sem síðar varð, og enn (um 1920), er dorg- veiði nokkuð stunduð. Jón Gauti (Andvari 1924) telur Stefán gera heldur lítið úr mikilvægi dorgveiðinnar á því tímabili, sem hann getur um. önglarnir voru í fyrstu klunnalegir og ekki sérlega veiðnir, en á tímabilinu 1864—1874 fluttust liingað mun betri og veiðnari (inglar og enn betri síðar. Stœrð drganga Sveiflur i stofni Mývalnsbleikjunnar Silungsveiðar eru og hafa trúlega verið mikilvæg aukabúgrein við Mývatn um langan aldur og sagnir eru um, að fjöldi fólks úr nálægum sveitum hafi sótt björg í vatnið í slæmu árferði. Fáar heimildir eru til um veiði í Mývatni frá fyrri tímum, og um heimildir, sem skráðar eru eftir minni er það að segja, að hið óvenjulega festist mönnum í minni, meðan hitt gleymist frekar. Stefán Stefánsson (Andvari 1923) getur um 4 veiðileysisár á tímabilinu 1830—1880 og nokkur rýr ár. Sama heimild greinir frá mjög góðu veiðitímabili á árunum 1864—1874 og um þetta tíma- bil segir Stefán: „Mér er ómögulegt að ímynda mér, að veiði á þess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.