Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 66

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 66
168 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 2. mynd. Silungsveiði i Mývatni tímabilið 1900—1947. — Tlie catch ol cliar -f- trout in Mývatn; the catch from 1960—1970 are a rough estimate. um árum hafi verið innan við 100—200 þúsund og máske ögn meira. . Heimildir geta um hitasumur svo mikil, að töluvert hafi drepist af silungi, og er talað um, að silungurinn leitaði undan upp að köldu lindunum, þar sem hann er auðdræpur. Þorvaldur Thor- oddsen (1959) hefur eftir heimamönnum, að í liitasumrum mynd- ist leirlos, sem er bláþörgungurinn A?iabaena flos-aquae. Mergð hans verður oft slík, að vatnið verður grænt og í góðu veðri getur hann myndað skán á yfirborði vatnsins. Leirlosið ætla þeir, að setj- ist í tálkn silunga og sé skaðlegt fyrir þá. Árið 1880 var slíkt hita- sumar, og er talið að fjöldi silunga hafi drepizt vegna leirloss. 1886—1893 voru aflaár og rétt fyrir aldamótin var mikill ný- græðingur í vatninu og telur Stefán, að á því ári hafi verið drepnir yfir 100 þúsund silungar úr vatninu á dorg og með fyrirdrætti. Árið 1900 er byrjað að færa veiðiskýrslur og eru til skýrslur um afla óslitið síðan, nema frá 1960—1970. Halldór ísleifsson á Kálfa- strönd hélt þessum skýrslum lengst af saman. Á 2. mynd eru heild- arveiðitölur birtar, og er ljóst af þeim, að sveiflur í al’la eru mjög miklar. Á þessu tímabili kemst aflinn hæst í um 95—100 þúsund fiska á ári á árunum 1922—1924. Upp úr aldamótunum var komið á fót klakstöð við Mývatn, sem starfaði í nokkur ár. Árangur af henni er mjög óljós og verður því ekki fjölyrt meira um það hér.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.