Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 73

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 73
NÁTT Ú RUFRÆÐINGURINN 175 þessara seiða, og því erfitt að segja hversu miklu þurfi að sleppa til að bæta vatninu minnkandi klak. Önnur og að mínum dómi skynsamlegri leið er að auka hið nátt- úrlega klak. Það má gera með því að endurskipuleggja veiðarnar með það að markmiði að fjölga og stækka hrygningarfiskinn, þ. e. hlífa í ríkara mæli en nú er gert fiski, sem á að hrygna í fyrsta sinn. Bleikjan virðist halda vexti sínum óskertum í a. m. k. 6 ár (1. mynd) og því engu tapað, þó hún fái að vaxa a. m. k. 1 ár í viðbót, áður en verulegar veiðar eru hafnar á viðkomandi árgangi. Þetta má gera með því að stækka lágmarksmöskvann og fækka netum. Þá er það nauðsynlegt að fylgja árangrinum eftir með rannsóknum. Það hefur t. d. verið bent á það, að þegar fyrirdráttur var stund- aður á riðastöðvunum, hafi þeim verið haldið hreinum, en eftir að honum var hætt vilji leðjan setjast til þar og kaffæra riðastöðvarnar. Það er einnig full ástæða til að kanna hagkvæmni seiðaslepping- anna, þ. e. hvort vatnið geti framfleytt árgöngum, sem koma frá eðli- lega miklu náttúrlegu klaki, að viðliættu einhverju magni af sumar- öldum seiðum. Sá fjöldi, sem hagkvæmt er að sleppa hlýtur að ákvarðast af náttúrlegri dánartölu yngstu aldursflokkanna. S U M M A R Y In Mývatn three species of lishes are found, char (Salvelinus alpinus L), trout (Salmo trulta L.). and stickleback (Gasterosteus aculeatus L.). Additionally populations of small fornis of char are found in the spring region at the east coast ol the lakc. dhe char is the most important species for fishing. The samples were collected hy means of series ol linked nets witli mesh sizes from 11—75 mm in 1972—73 (June—Sept.). The nets caught char and trout larger than 10 cm and sticklebacks larger tlian 7 cm. Very few specimens of trout were obtained and they are not considered. In 1973 the second yearclass of char was 75% of total catch against 40% in 1972 which illustrates the natural fluctuations in vearclasses. The age distribu- tion of chars found in Mývatn was different from that found by Lamby (1941) in 1933—1934. Specimens older than five years (4+) were very scarce in 1972 and 1973, but in 1933—34 specimens of up to seven years (6-p) were commonly found. The growth rate was found to be quite similar 1972—73 as 1933—34, when the char was found to grow at a rate of 7—8 cm per year at least up to the age of seven. The changed age distribution, reflected in the commercial catch is discussed. The main reason is considered to be the ntore intensive fishing resulting from technical developments of gear (nets and boats). The consequences are fewer and smaller specintens spawning, hence lower recruit-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.