Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 89

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 89
191 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN starartegund. Vafalaust eru einhver kurl ókomin til grafar enn og fleiri tegundir eiga eftir að finnast á þessum slóðum; nokkrar al- gengar fjallaplöntur sem vel ættu að geta vaxið þar hafa t. d. enn ekki fundist. í töflu 1 iiér á eftir eru allar þessar 99 tegundir skráðar og 6 til viðbótar: Laukasteinbrjótur úr hlíðum Herðubreiðar, blágresi og stjörnuarfi úr Herðubreiðarlindum og mýrelfting, flagahnoðri og gullbrá úr Grafarlöndum. Fjórar síðastnefndu tegundirnar hefur Hörður Kristinsson fundið, hinna tvegg]a verður getið nánar síðar. Alls eru því 105 tegundir í töflunni og er þeim raðað eftir stafrófs- röð latnesku nafnanna, en íslensku nöfnin eru alls staðar í svigum fyrir aftan. Með þessu móti standa allar þær tegundir í röð sem til- heyra sömu ættkvísl, t. d. allir steinbrjótar hver á eftir öðrum, en aftur á móti lenda einkímblöðungar, tvíkímblöðungar og byrkning- ar þá hverjir innan um aðra, því ekki verður á allt kosið. Bókstafur- inn G merkir að viðkomandi tegund hafi fundist í Grafarlöndum og bókstafurinn H að hún hafi fundist í Herðubreiðarlindum eða hlíðum Herðubreiðar. Meirihluti þessara 105 tegunda er harðgerðar plöntur sem eru algengar til fjalla hér á landi. Einstaka jreirra eru hreinar fjallateg- undir sem varla sjást niðri á láglendi, nema ef til vill á stöku stað á útskögum. Aðrar vaxa einnig víða á láglendi, og þá helst á melum og holtabörðum eða í hrjóstrugum móum. Rúmur þriðjungur þessara tegunda vex hér á landi aftur á móti einkum á láglendi, þó þær geti fundið vaxtarstaði við sitt hæfi á skjólsælum stöðum til fjalla og í gróðurvinjum hálendisins þar sem raki er nægilegur. TAFLAI Achillea millefolium L. (vallhumall)...................................... HG Agrostis canina L. (týtulíngresi) ........................................ HG Agrostis stolonifera L. (skriðlíngresi) .................................. HG Alchemilla alpina L. (Ijónslappi) ........................................ H Angelica archangelica L. (ætihvönn) ...................................... HG Arabis alpina L. (skriðnablóm) ........................................... H Arenaria norvegica Gunn. (skeggsandi) .................................... HG Armeria maritima (Mill.) Willd. (geldingahnappur) ........................ HG Bartsia alpina L. (smjörgras) ............................................ HG
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.