Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 16

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 16
1. mynd. Hrafnreyður, tíðast nefnd hrefna. Teikn. 15. Dalzell, úr Nature Canada. kennilegur aðskotahlutur eða drusla virtist vera á haus hennar rétt framan við blástursholuna. Virtist þetta til- sýndar einna helst líkjast þaraflyksu, rauðbrúnt eða rauðbleikt á litinn. Þegar hvalurinn kom nær, virtist þeim félögum þetta vera kaðaldrusla, er lá yfir hausinn og niður með kjaftvik- inu. Flaug þeim í hug, að hrefnan hefði verið skotinn með skutli, hefði slitið sig lausa, og héngi nú slitin og trosnuð skutullínan á haus hennar. Frekari tilgátur um þetta voru óþarf- ar, því nú kom hvalurinn syndandi á lötur ferð nær þétt nteð bátnum rétt undir yfirborðinu. Sást þá, að það var netadrusla, sem sat eins og múll á haus dýrsins, þannig að skolt- urinn var eins og reyrður aftur. Hvalurinn fór nú að gerast nær- göngulli, og kom hvað eftir annað skríðandi í vatnsskorpunni rétt við trilluna, eða hann seig þvert undir hana. Allar hreyfingar skepnunnar voru þó svo rólegar og ærslalausar, að ekki segjast þeir félagar hafa fengið mikinn beyg af hvalnum, jrótt stór væri og nærgöngull gerðist. Menn- irnir telja, að Jressi lirefna hafi verið með Jteim stærri, sem þeir höfðu séð. Þegar hún var samsíða bátnum sást, að hún var töluvert lengri en trillan, sem er um 5 m á lengd. Full ástæða hefði Jjví verið fyrir bátsverja á sínu litla fleyi að fá nokkurn beyg af Jiess- um tröllvaxna gesti, er gerði sig svo heimakominn hjá J)eim. En eins og áður er getið, tók Jreir Jjessum aðför- um hvalsins af stillingu, nema J)á helst Björn, sem var Jreirrá yngstur og óreyndastur. Hvalurinn virtist heldur ekki hafa neitt illt í huga, og hreyf- ingar hans allar voru svo rólegar og hnitmiðaðar, að hann snerti varla
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.