Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1978, Side 28

Náttúrufræðingurinn - 1978, Side 28
3. mynd. Gjallmoli úr borholu nr. 4 í Bjarnarflagi séður frá tveimur hliðum. A ei'ri myndinni sjást vel frauðkúlur út úr báðum endum molans, en skorpan mis- jafnlega mikið brotin þekur meirihluta yiirborðsins. — Two sides of a breadcrusl- ed piece of pumice from drillhole no. 4 partially solidified in the water-vapor phase of the drillhole. Pumiceous spheres protruding at each end. botni mældist um 280° C hiti 10 dög- um eftir að borun lauk. Holan var tengd gufurafstöðinni í Bjarnarflagi og var í notkun þar tii hún gaus hraungjallinu. Getum má leiða að ]tví, að vatnsæðar í holunni séu þar, sent borinn hefur skorið sprungur. Hins vegar er erfitt að finna þessar sömu sprungur á yfirborði, því ekki er vitað liversu mikið holunni liallar frá lóðréttu né í hvaða átt. Má giska á, að hraunið h.afi komið í holuna um einhverja lekasprunguna, og bein- ist athyglin þá helst að æðinni næst botni á 1038 m dýpi. Þessi atburður rennir stoðum undir sannleiksgildi kenninga um rennsli hraunkviku úr kvikuliólfi undir Kröfluöskjunni eftir sprungukerfi til norðurs og suðurs. í ]tessu tilviki hef- ur hraunið kornist inn í sprungu að- eins einn km frá yfirborði í 8 knr fjar- lægð frá því svæði, sem mest reis og seig við Leirlrnjúk. Liðu um 7 tímar frá ]tví að land tók að síga þar til holan gaus, sem bendir til þess, að hraði liraunsins neðanjarðar liafi ver- ið um I krn á klukkustund. HEIMILDIR Björnsson, Axel, 1976: Jarðhræringar við Kröflu. Náttúrufræðingurinn 46, 177 -198. Björnsson, Axel, Kristján Seemundsson, Páll Einarsson, Eysteinn Tryggvason and Karl Grönvold, 1977: Current rifting episode in north Iceland. Na- ture 266, 318-323. Sigurðsson, Oddur, 1976: Náttúruhamfar- ir í Þingeyjarþingi veturinn 1975— 76. Týli 6, 3-20. — 1976: Eftirhreitur um eldgosið við Leirhnjúk 1975. Týli 6, 95—96. — 1977: Náttúruhamfarir í Þingeyjar- þingi (II) 1976—78. In print, Týli 7. Skjálftabréf, 1977. Fjölrit gefið út af Raunvísindastofnun Háskólans og Veðurstofu íslands. Nr. 26, október 1977. Sœmundsson, Kristján, 1969: Boranir við Námafjall 1963—1968. Skýrsla Orku- stofnunar, júní 1969. 22
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.