Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1978, Blaðsíða 36
nákvæmum yfirborðshitamæli og með vendimælum á dýptum undir yfir- borði. Selta var fundin með leiðnimæling- um með Auto Lab Salinometer. Mæli- nákvæmni er innan við 0.01%o. Súrefni var ákvarðað samkvæmt af- brigði Carpenters (1965) af liinni gamalkunnu Winkler-aðferð. Mæliná- kvæmni má ætla að hafi verið innan við 0.5%. Súrefnismettun var reikn- uð út eftir töflum Unesco (1973). Sýrustig (pH) var mælt með Orion Model 407a pH-mæli og til stöðlunar voru notaðar tvær stuðpúðalausnir. Nærnni tækisins er ± 0.01—0.02 pH- einingar, en nákvæmni vart meiri en ± 0.05 pH-einingar. Alkalínítet var ákvarðað með spennu-títrun (Anterican Public Health Association 1974, p. 55). Mæli- nákvæmni má ætla að hafi verið inn- an við 0.05 mek/L. Ólífrænt fosfat var efnagreint eftir aðl'erð Murphys og Rileys (1962) og sílíkat eftir aðferð Mullins og Rileys (1955). Gleypnimælingar voru gerðar með Beckman Model 26 Spectrophoto- meter. Ammóníak, nítrít og nítrat var ákvarðað með Technicon Auto-Ana- lyzer II eftir aðferðum Koroleffs og Grasshoffs (1976). Mælinákvæmni við ákvarðanir á þessum næringarsöltum í sýnum úr Miklavatni er áætluð sem hér segir: fosfat: ±0.05 pg-at/L fyrir gildi lægri en 1 p,g-at/L, en allt að 5 p.g-at/L fyrir hæstu gildin (> 50 ytig- at/L); sílíkat: ± 5 yug-at/L fyrir lægstu gildin (< 150 /zg-at/L), en allt að ± 10 pg-at/L fyrir hæstu gildin (>400 pg- at/L); ammóníak: ±0.1 pg-at/L; nítrít: ± 0.02 pg-at/L; og nítrat: ± 0.1 pg- at/I.. Þar sem ekki er vitað með vissu um áhrif geymslu á sýnin, er ógern- ingur að meta raunverulega eða al- gilda nákvæmni, en ætla má, að hún sé eitthvað minni (stærra frávik) en mælinákvæmni. Súlfíð var mælt í nokkrum sýnurn með litrófsmælingu samkvæmt aðferð Fonselius (1976). Súlfíð-styrkurinn reyndist niiklu meiri en áætlað hafði verið og ógerningur að mæla hann beint með gleypnimælingu án þynn- ingar. Reynt var að áætla styrkinn með því að þynna upplausnirnar eftir á, en sú aðferð felur í sér talsverðar skekkjur. Niðurstöður súlfíð-mæling- anna eru því vafasamar. Járn og ál í sviflausn var ákvarðað samkvæmt aðferð Amieil (1968). Mælinákvæmni er áætluð nálægt 5% fyrir járn en 10% fyrir ál. Járn í upplausn eftir síun gegnum 0.47 fim síu var mæii með aíbrigði af aðferð Stricklands og Parsons (1968). Mæli- nákvæmni er áætluð ± 1.5 /rg-at/L eða um 10%. Efnagreiningar voru tví- teknar á járni í upplausn. Klórófyl var ákvarðað með gleypni- mælingu (Unesco 1966). Niðurstöður Staðsetning stöðva, þar sem athug- anir voru gerðar, er sýnd á 1. mynd og niðurstöður efnagreininga og hita- mælinga eru sýndar í töflu II og á 3.— 14. mynd. Þær tvær stöðvar, þar sem sýni voru tekin í ágúst 1976, voru nokkurn veginn á sömu stöðum og St. 4 og 5 í júní 1977, og því tilgreindar þannig í töflu II. I ágúst 1977 voru mælingar endurteknar á St. 4. í efstu 4—6 metrunum er Mikla- vatn að heita má alveg ferskt (3., 11. og 12. mynd a). Þannig var seltan í 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.