Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 40

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 40
11. mynd. Seltudreifing (%c) á sniði þvert yfir Miklavatn um dýpsta hluta þess (sjá 1. mynd), 25.-27. júní 1977. — Dis- tribution of salinity on a vertical section across the deepest part of Miklavatn (for location, see Fig. 1), June 25—27, 1977. lega 4° C var náð við efri mörk salta lagsins. í salta laginu var liitastigið mun Iiærra, eða rúm 7° C á 10 metra dýpi og þar fyrir neðan. Hinn 12. ágúst 1977 (12. mynd a) hafði hita- stigið í yfirborði hækkað upp fyrir 11° C, lækkaði niður í 10.5° á 5 nr dýpi, en féll svo ört niður í 7° á 8 m dýpi. Lágmark, um 6.5° C, fannst nú á 9 m dýpi, en svo hækkaði hitastigið upp fyrir 7° í salta laginu. Hinn 4. ágúst 1976 (tafla II) var hitastigið í yfirborðslaginu enn hærra, eða um 12.5° C, en neðan 10 m var það svi]5- að og í júní og ágúst 1977. 1 júní 1977 (5. 'itíyná) vár súrefnis- magn í efstu 7.5 m vatnsins milli 8 og 10 rnl/L, en á 10 m dýpi og þar fyrir neðan var súrefnissnaútt með öllu. Þær þéttu mælingar, sem gerðar voru í ágúst 1977 (13. mynd a) gera Jtað kleift að staðsetja allnákvæmlega skilin milli hins súrefnisauðuga yfir- borðslags og hins súrefnissnauða salta lags þar fyrir neðan. í efstu 6 metr- unum var nú súrefnismagnið mjög nálægt 8 ml/L, hækkaði svo upp í 9.63 ml/L á 7.5 m dýpi, féll svo um meira en 9 ml/L á næsta hálfa metr- anum, niður í 0.52 ml/L á 8 m dýpi, og Jrar fyrir neðan var algerlega súr- efnissnautt. I Jressu dýpra lagi mæld- ist alls staðar súlfíð. Enda Jrótt eng- ar súlfíð-mælingar hafi verið gerðar 1976, má fullyrða að sama ástand hal'i þá verið til staðar í Miklavatni, nreð Jjví að megn H2S-lykt fannst af J)eim sýnum, sem tekin voru á 10 m dýpi eða neðar. Sé litið á súrefnis-mettan- leikann (6. og 13. mynd b), sést, að hann hefur verið nálægt 100% í efstu metrunum, en á 5—7 metra dýpi náði hann hámarki, rúmlega 120%. Sýrustig vatnsins mældist tiltölulega lágt í júní 1977 (7. mynd), einkum í ós Fljótaár og í næsta nágrenni (6.4— 6.6). Það fór jafnt vaxandi með dýpi niður á um Jjað bil 8 m, og var [)á komið upp í 7.2 pH-einingar. I salta undirlaginu lágu pH-gildin milli 7.20 og 7.30, en virtust örlítið hærri sjávar- megin á sniðinu. I ágúst 1977 (13. mynd b) var sýrustigið mun hærra (7.1—7.2) í yfirborðslaginu en Jrað var í júní, og fram kom áberandi hámark (7.95) á 7.5 m dýpi. 1 salta laginu voru pH-gildin milli 7.0 og 7.2. I ágúst 1976 (tafla II) voru pH-gildin í yfir- 34
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.