Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 51

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 51
leiki er þó til staðar, að blöndun milli efra (súrefnisauðuga) og neðra (súrefnissnauða) lags hafi leitt til eftir- farandi efnahvarfa, eins og Cline (1967) og Knull og Richards (1969) hafa bent á: S-2 -f 1/2 02 + H.O : S° + 20H“ (10) 2 + Oo + 1/2 HoO : 1/2 S2Os-2 + OH- (11) 2 + 3/2 Oo = SO.,-2 (12) 2 + 2 Oo = SO4-2 (13) Hér myndi efnahvarf (10) ekki leiða til breytinga á heildar alkalíníteti, þótt súlfíð breytist í óbundinn brenni- stein, (11) myndi breyta heildar al- kalíníteti sem svarar helmingi af minnkun súlfíðsins, en (12) og (13) myndu fela í sér sömu breytingar á heildar alkalíníteti og súlfíð-alkalíní- teti. Það er því aðeins efnahvarf (10) og að nokkru leyti (11), sem gætu hugsanlega skýrt, hvers vegna súlfíð- gildin í töflu II eru um það bil helm- ingi lægri en búast niætti við, ef urn- fram-alkalínítetið stafar að mestu leyti af afoxun súlfats yfir í súlfíð. Til þess að ganga úr skugga um það, hvað hafi raunverulega orsakað hið mikla umfram-alkalínítet í Mikla- vatni, þyrfti að framkvæma mjög ná- kvæmar mælingar á súlfati og klóríní- teti til þess að geta ákvarðað frávik í S04/Cl-hlutfalli salta lagsins og þar með, hve stór hluti súlfatsins liafi af- oxast, og einnig þyrfti að gera ná- kvæmar efnagreiningar á súlfíði og öðrum formum brennisteins. Loks þyrfti að mæla heildar summuna af jarðalkalímálunum. Þær ákvarðanir, sem hér hafa verið nefndar, væru mjög áhugavert rannsóknaverkefni. í súrefnissnauðu umhverfi eins og salta undirlaginu í Miklavatni má ætla að afnítrun hafi átt sér stað. Sam- kvæmt líkani Richards (1965) gæti hún hafa farið þannig fram: (CH2O)106 (NH,)ie H3PO4 + 84.8HN03 = 106 COo + 42.4No + 148.4HoO + 16NH3 + H3Po'4 " (14) Þetta efnahvarf gæti skýrt þá áberandi liækkun á NH.,-magni, sem mældist, þegar komið var niður í súrefnis- snauða lagið í Miklavatni. En (14) felur í sér, að það ammóníak, sem losnar við afnítrunina, oxist ekki. Eins og Richards (loc. cit.) bendir á, er einnig mögulegt, að það oxist sam- kvæmt efnahvarfinu 5NH3 + 3HNOs = 4N2+9HoO (15) Afnítrunin færi þá fram samkvæmt heildar efnahvarfinu (CHoO)100 H3P04 + 94.4HN03 = IO6CO0 + 55.2No + 177.2H20 + H3P04 (16) Vitað er, að í sjó, þar sem súrefni er næstum uppurið, myndast nítrít við afoxun á nítrati (Brandhorst 1959). Myndun nítríts er því senni- lega fyrsta skrelið í afnítrunar-ferli eins og (16), sem leiðir endanlega til myndunar á óbundnu köfnunarefni. Sú smávægilega hækkun, sem mældist á nítrít-magni í efri hluta súrefnis- snauða lagsins, gæti því verið til kom- in vegna örlítils flæðis (diffusion) á nítrati urn skilin niður í salta undir- lagið. 45
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.