Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 59

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 59
svala og gufan þétt. Með þessu móti má ná sýnum af vatni, þéttri gufu og óþéttanlegum gastegundum. Út frá mælingum á borholum er síðan hægt að finna efnasamsetningu djúpvatns- ins sem iiæðir inn í þær við háan þrýsting og hita. Sýnum var safnað við Kröflu og Námafjall í nóvember 1976 og ágúst 1977. í síðari ferðinni var ætlunin að ná sýnum úr siimu borltolum og fyrr, en vegna aðstæðna við Kröflu tókst þetta ekki og voru sýni tekin úr fjór- um nýjum borholum. Kvikasilfri og arseni í óþéttanlegu gasi var safnað með því að leiða ákveðið rúmmál af gasi gegnum H.,S04/KMn04 upplausn sem bind- ur þessi efni. l’il að halda kvikasilfri <>g arseni í sýnum af vatni og þéttri gufu, var H2S04/KMn04 l>ætt í sýn- in og þau höfð í Pyrex glerílátum. Kvikasilfur var mælt með atom- gleypniaðferð (Ólafsson 1974) en ar- sen með natriumborohydríði og silf- urdiethyldithiokarbamat litaraðferð (APHA 1971). Nákvæmni við arsen- greiningu var rnetin með 7 mælingum á vatni úr holu 10 í Bjarnarflagi, sem gáfu 160 ± 7.9 /xg l-1 (4.9%) en 1 /tg er 0.000001 gramm. Mælinákvæmni á kvikasilfri í vatni er talin vera um 2% við 20 ng l-1 en 1 ng er 0.000000001 grannn. Niðurstöður Samkvæmt fyrri vitneskju um svæð- ið (Ólafsson 1979) ]>á hafði haustið 1971 mælst 61 /ig As h1 1 frárennsli holu 4 við Námafjall og 115 jug As 1_1 í frárennsli holu 7 á sama svæði. Arsen var ekki mælanlegt í lindum við Mývatn, þ. e. minna en 5 /tg 1_1. í september 1973 voru tekin sýni á þessum slóðum til kvikasilfursgrein- inga (Ólafsson 1979). Niðurstöður þeirra voru, að í köldum lindum við Mývatn væri 0.9—2.6 ng Hg h1, í volgum lindurn 2.2—3.7 ng Hg h1 og í frárennsli borhola í Bjarnarflagi við Námafjall var 34.6 ng Hg h1 við liolu 4 og 29.1 ng Hg h1 við holu 7. I töflum 1 og 2 keinur það fram að meira er af kvikasilfri og arseni í djúpvatni við Námafjall og Kröflu heldur en er í lindavatni við Mývatn, ennfremur er mun meira arsen við Námafjall cn Kröflu. bað sést einnig að arsen gufar lítt upp, því mest er það í vatnsfasa, og mælingar á óþétt- anlegu gasi leiddu hvergi í Ijós mæl- anlegt rnagn. Bornar sarnan við mæl- ingarnar frá 1971 á arseni í frárennsli ljorhola, benda niðurstöður í töflu 2 ekki til ]>ess að neinar verulegar breyt- ingar hafi orðið á arseni í djúpvatni við Bjarnarflag í ]>eim umbrotum sem orðið hafa síðan í árslok 1975. Krana- vatnsstaðall Alþjóða heilbrigðismála- stofnunarinnar (WHO) kveður á um, að arsen megi ekki vera ofan við 50 fig h1. Nú er háhitavatn frá Bjarnar- flagi ekki notað sem kranavatn og vatn frá borholunum sígur niður í sprungur í grennd við Kísiliðjuna. Styrkur kvikasilfurs í djúpvatni við Kröflu reyndist ærið misjafn, eins og fram kemur í töflu 1. Ennfremur er ljóst að kvikasilfri er mjög gjarnt að gufa upp, því drjúgur hluti þess er í þéttri vatnsgufu og gasi. Auk ]>ess sem mismikið kvikasilfur er í djúpvatni við Kröflu, þá er í því mjög mismikið af gasi (tafla 1). Þótt fjöldi kvikasilf- ursmælinga sé takmarkaður virðist 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.