Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 68

Náttúrufræðingurinn - 1978, Qupperneq 68
Gísli Már Gíslason: íslenskar vorflugur (Trichoptera Inngangur Skortur á greiningarlyklum hefur oft valdið nokkrum erfiðleikum við rannsóknir á dýralífi íslands. Eftir- farandi lykill var unninn í sambandi við ítarlegar rannsóknir á íslenskum vorflugum á árunum 1973 til 1976 (Gísli Már Gíslason 1977). Slíkur lyk- ill hefur ekki verið gerður áður yfir íslensku tegundirnar, og er það von höfundar að lykillinn komi náttúru- skoðurum að gagni. Vorflugur eru meðalstór skordýr, 10—20 nnn á lengd, með tvö pör vængja (1. mynd). Vængirnir hafa fá- ar þveræðar og þegar flugurnar sitja, mynda framvængirnir háreist þak yfir dýrinu að aftanverðu. Fálmararnir eru mjóir og langir, svipaðir að lengd og vængir dýrsins. Vorflugum er oft ruglað saman við fiðrildi, en þessir ættbálkar eru náskyldir. Vængir vor- flugna eru hærðir, enda þýðir vísinda- heiti þeirra hárvængjur (trichos (gríska) = hár, pteron (gríska) = vængur), en vængir fiðrilda hreistr- aðir, sbr. fræðilieitið Lepidoptera, þ. e. hreisturvængjur (lepis (gríska) = hreistur). Einnig eru munnlimir vor- flugna ekki ummyndaðir í hringaðan rana eins og munnlimir fiðrilda. Net- vængjum (Neuroptera, ein tegund lif- ir á íslandi og ein flækingstegund berst hingað oft), steinflugum (Pleco- ptera, 1 tegund) og dægurflugum (Ephemeroptera, 1 tegund) er stund- um ruglað saman við vorflugur, en eru aðgreindar frá þeim á því að hafa margar þveræðar á vængjum. Vængir steinflugna liggja láréttir yfir afturbol þeirra og á dægurflugum eru þeir lóðréttir, vísandi upp á við, þegar dýrin sitja, en vængir vorflugna mynda háreist þak í hvíldarstöðu. Vorflugur eru eini skordýraættbálk- urinn af undirflokknum Holometa- bola (skordýr sem taka algerri mynd- breytingu), þar sem lirfurnar lifa nær eingöngu í vatni. Lirfur örfárra teg- unda liía á landi, þar af ein evrópsk tegund, sem finnst ekki hérlendis. Flestar eru flugurnar brún- eða gi'á- leitar og vekja ekki mikla athygli. Þær finnast oftast nálægt ám og vötn- um. Hérlendis fljúga þær á daginn, þegar hlýtt er í veðri og lílill vindur. Náttúruskoðarar þekkja betur lirf- urnar, sem einnig ganga undir nafn- inu liýðormar, vegna þess að þær byggja sér hús úr steinum eða plöntu- leifum, sem þær draga með sér. Mynd- ir af lirfum og húsum tveggja teg- unda hafa birst áður í Náttúrufræð- ingnum (Gísli Már Gíslason 1975). JVÍátlúrufræðingurinn, 48 (1—2), 1078 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.