Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 70

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 70
2. mynd. Fótur vorflugu. Gaddar og sporar á legg eru sýndir. yíir- (superior), mið- (intermediate) og undirlimum (inferior appendagés) (4. mynd d). Allir eru þeir breytilegir að lögun og stærð. Yfirlimirnir eru stærstir og mynda plötur í laginu eins og eyru (4. mynd f, g), fingur (4. mynd d, e) eða skeiðar (4. mynd m). Miðlimirnir liggja rnilli yfir- og undir- lima, og sjást oft ekki, nema horft sé aftan á afturbolinn. Þeir eru oft odd- dregnir (4. mynd d). Undirlimirnir beinast oftast upp á við, meðfram innri brún 9. liðar, og vísa aftur um miðlínu afturbols (4. mynd d, g). Hafa verður í huga að flugan getur dregið 9. og 10. lið inn, og að lim- irnir eru hreyfanlegir. Áttundi kviðskjöldur á afturbol kvenflugna af ættinni Limnephilidae er nokkuð umbreyttur, og hafa þær 3 raufarplötur (vulvar scales) (5. mynd d). Níundi liður er kítínhring- ur, sem getur verið mjór hjá sumum tegundum, en sést vel, t. d. hjá Limne- philus affinis (5. mynd d, e), þar senr hann umlykur 10. lið (raufarpípuna). Hjá öðrum tegundum er 10. liður venjulega stærri og liafa flestar teg- undir limi á honurn, sumar iill pörin. Mismunur milli karlflugna og kven- flugna er ekki alltaf augljós við fyrstu sýn. Hjá íslensku tegundunum hafa karlflugurnar öll þrjú pörin af limum, en kvenflugurnar ekki. Allar íslenskar vorflugur, nema Agrypnia picta (3. mynd c, d, e), tilheyra æti- inni Limnephilidae og eru því með raufarplötur á áttunda kviðskildi. Einnig hafa karlflugurnar æxlunar- lim, sem skagar út milli undirlima, en þetta líffæri er oft dregið inn í aftur- bol. Það kemur líka að gagni við kyn- greiningu að athuga, hvort afturbolur er útþaninn af eggjum. Kynfærin eru mjög flókin líffæri, og eru einkennandi fyrir hverja teg- und, og eru þau notuð við tegunda- greiningu. Rétt er að taka fram að stærð hverr- ar tegundar er breytileg, og lengcl framvængja, sem er gefin fyrir hverja tegund, er aðeins til hliðsjónar. Þegar liðir eru nefndir í lyklinum, er átt við liði afturbols. Vorflugur er best að veiða í skor- dýraháf, annað hvort þegar þær eru á flugi eða háfa þær í gróðri. Mest veiðist af þeim í mýrum og flóum, þegar háfað er í starargróðri. Best er að setja flugurnar í 70% alkóhól og geyma þær í því. Þannig haldast þær linar og kynfærin sjást vel. Sá galli fylgir þessari aðferð að litbrigði á vængjunum geta breyst. Einnig má þurrka vorflugur og setja þær á prjóna. Þá þarf fyrst að drepa þær í etergufu, þannig að baðmull er vætt í eter og sett á glasbotn og þerri- pappír yfir, svo að flugan komist ekki í snertingu við raka baðmullina. Tappi er hafður í glasinu. Síðan er notuð svipuð aðferð og þegar fiðrildi eru sett á prjóna, en gæta verður mik- illar varúðar við vorflugur, því að þær eru miklu viðkvæmari en fiðrildi. Ef vorflugur eru þurrkaðar er hætta 64
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.