Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 92

Náttúrufræðingurinn - 1978, Page 92
Merkileg fræðibók í því mikla bókaflóði, sem vanalega skellur yfir markaðinn rétt fyrir jólin, er að jafnaði fátt um feita drætti. I>að vekur því oftast ckki litla athygli, J>egar allt í einu skýtur upp á yfirborðið merkilegri fræðibók um náttúru landsins, á borð við grundvallarritin í þeim fræðum. Ég á hér við bókina BERGHLAUP cftir Olaf Jónsson fyrrverandi ráðunaut á Akureyri og framkvæmdastjóra Ræktun- arfélags Norðurlands. í bókinni fjallar höfundur um þau landslagsfyrirbæri, sem oftast eru kölluð framhlaup, en hann leggur til að hér eftir verði kölluð berg- hlaup til aðgreiningar frá öðrum skriðu- fyrirbærum. í örnefnum eru Jtessi fyrir- bæri hins vegar oftast kennd við hraun eða hóla, og má nefna Hraunshraun í Öxnadal og Vatnsdals/ióía sem dærni um það. Reyndar telst Jjað ekki til nýjunga að Olafur Jónsson riti um J>essi efni. Hann hefur áður ritað mikla bók um Sltriðuföll og snjóflóð, sem út kom árið 1957. Er Jjar greint frá allmörgum berghlaupum og rætt um orsakir Jicirra og eðli. A ]>eim 20 árum, sem síðan eru liðin, hefur Ólaf- ur verið ójrreytandi að kynna sér fram- lilaup og hefur í J>ví skyni ferðast um alla landshluta og farið í gegnum flestar heimildir, sem til greina koma í því efni. M. a. hefur liann athugað loftmýndir af öllu landinu, og eru ýmsar Jreirra birtar í nýju bókinni. Það er Jní ómælt starf, sem liggur að baki Jressu rúmlega 600 bls. vísindariti. Bókin skiptist í tvo aðalhluta. í fyrri hlutanum (90 bls.) er fjallað um berg- hlaupin almennt, og er J>að raunar dálítil berghlaupafreeði, sú eina sem rituð hefur verið á íslensku eða um íslensk fyrirbæri af þessu tagi, og gæti allt eins verið sjálf- stæð bók, sem t. d. mætti nota sem kennslubók í Jjessum fræðum. Ólafur ræð- ir hér m. a. um orsakir berghlaupa, tefur J>ær af ýmsum toga en forðast að setja fram ákveðna kenningu. Hér eru margar gátur óráðnar, eins og á fleiri sviðum ís- lenskrar náttúrufræði. i síðari hlutanum (um 500 bls.) er svo hinum einstöku berghlaupum lýst, alls um 225 lilaupum. Langflest Jreirra hefur Ólafur sjálfur kannað og gert Jjverskurð- arteikningar af Jreim og ljósmyndir, sem fylgja flestum lýsingunum, en auk Jjess eru birtar loftmyndir af nokkrum meiri háttar framhlaupum. Segja ]>ær oft meira en langar lýsingar. 1 mörgum dölum á íslandi eru frant- hlaupin mjög áberandi lándslagsþáttur, og nægir ]>ar að minna á Öxnadal eða Langadal. Þau setja jafnan mikinn svip á landslagið, og auka stórum fjölbreytni |)ess, enda eru þau sjálf á stundum hrein- ustu völundarhús. Verndun Jjeirra fyrir livers konar raski er Jjví frumjsáttur lands- lagsverndar. Með bók Ólafs í höndum verður skoð- un berghlaupanna að ævintýri, ógleyman- legu hverjum sem ]>að reynir. Berghlaup- in eru í senn, að ]>ví er flestum virðist, ntjög auðskilin fyrirbæri, en jafnframt þó full af ráðgátum, sent verða stundum því fleiri, sem betur er skoðað. Við sumum gátunum á Ólafur svar, en aðrar lætur hann síðari tima athugendum eftir að leysa. Hafi Ólafur Jónsson ekki verið búinn að tryggja sér sess meðal merkustu nátt- úrufræðinga landsins fyrir fyrri bækur 86
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.