Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 78

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 78
stað. Guðmundur Jónsson á Hof- stöðum í Mývatnssveit hefur sagt mér að hann hafi aldrei orðið var við hús- endur í lindunum, iivorki sumar né vetur. Kelduhverfi. Húsöndin er fyrst og fremst vetrar- gestur í Kelduhverfi á vatnsmiklum lindavötnum, sem ekki leggur, Lóni og Stórá (Litlá-Arnarneslón). Björn Guðmundsson (1934) getur húsandar sem sjaldgæfs varpfugls við Lón á árunum 1907—14. Hér mun aðeins hafa verið um að ræða stakar húsendur sem urpu einstöku sinnum í æðarvarpi við Lón. í Dýrafræði- safninu í Kaupmannahöfn eru 7 hús- andareintök frá Lóni 1906 og 1907, öll frá vetrarmánuðunum (2.10.— 13.3.). Þá má geta þess að eina merkta hús- öndin, sem náðst hefur utan varp- stöðva hér á landi, var kvenfugl merktur á hreiðri á Grímsstöðum við Mývatn 18.6. 1938 sem var skotinn á Lóni 14.11. sama ár. Hinn 24.1. 1977 voru taldar 17 húsendur á Lóni, 5 fullorðnir og 5 ungir steggir og 7 kvenfuglar. Að sögn Jóhanns Gunnarssonar á Víkingavatni var áður fyrr töluvert af húsöndum á Stórá, en þeim hefur fækkað mjög á síðari árum. Hinn 8.7. 1975 sá ég 13 húsendur á Litlá við Lindarbrekku. Eins og kunnugt er, hitnaði mjög í Litlá í jarðhrær- ingum um áramótin 1975—76 og hef- ur mér vitanlega ekki orðið vart við húsendur þar upp frá því. 1 sömu jarð- hræringum myndaðist nýtt stöðuvatn (stundum nefnt Skjálftavatn) í Kcldu- hverfi og var þar komið talsvert af fugli 25.5. 1976, meðal annars tveir ársgamlir húsandarsteggir. Melrakkaslétta. í Dýrafræðisafninu í Kaupmanna- liöfn eru 2 eintök, karlfugl og kven- fugl, merkt „Melrakka Sletten", 13.2. 1909, G. Dinesen. Nielsen (1919) tel- ur Presthólahrepp til varpsvæða hús- andar. Fyrrgreindar upplýsingar sýna að einhver slæðingur hefur verið af húsönd á Melrakkasléttu, a. m. k. snemma á þessari öld, en nákvæma staðsetningu vantar. Mér er ekki kunnugt um aðrar heimildir um hús- önd þarna, en svæðið er lítt kannað og þar eru nokkrar lindár sem gætu framfleytt fáeinum húsöndum. Skriðdalshreppur, S.-Múl. Samkvæmt Nielsen (1919) á húsönd að verpa eitthvað í Skriðdal, en engar aðrar heimildir eru um slíkt og er þessi staðhæfing sennilega byggð á röngum upplýsingum. Kvisker i Öreefum, A.-Skaft. Húsendur hafa sést tvisvar á stöðu- vatni við Kvísker, 31.10. 1944 steggur og tveir kvenfuglar og 17.5. 1947 aftur einn steggur og tveir kvenfuglar (Hálf- dán Björnsson 1976). Meðalland og Landbrot, A.-Skaft. Á þessu svæði eru fjölbreytt vötn og votlendi. Vötnin eru lindavötn að uppruna og haldast því að miklu leyti auð allan veturinn. Mikið fuglalíf er á öllum t'mum árs og mjög mikið af öndum á veturna. Ég hef nokkrum sinnum á undanförnum árum kann- að fugialíf á þessu svæði úr lofti. Hinn 6.3. 1976 fundust þar 27 hús- endur, þar af 14 fullorðnir steggir, nær allar í einum hóp á Steinsmýrar- 172
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.