Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 128

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 128
Víkurmýri og Víkurflóð. Austur af Hátúnum en norður og austur af bænum Efri- og Syðri Vík er mýrarsvæði eigi lítið og umgirt hraun- hálsum í þrjá vegu. Mýrin nefnist Vík- urmýri. Norðan við hana og austan er stöðuvatn er nefnist Víkurflóð. Sund er til norðurs milli hálsanna og er af- rennsli um það úr Víkurflóði til Land- brotsvatna. Eystri hálsinn er nú venjulega nefndur Víkurháls eða Grjótháls, en h'klega Jiefur hann heitið Saurbæjar- liáls til forna. í þcssu hef ég fyrir mér sögusagnir gamalla manna, sem nú eru allir löngu látnir, en a.m.k. sumir þeirra voru kunnugir á þessum slóð- um frá barnæsku. Meðal þeirra var faðir minn, sem uppalinn var í Há- túnum. Eiríkur Þorgeirsson í Efri Vík, sem var maður greindur vel og fróður hafði og heyrt sagnir um þetta. Minnist ég þess að ég heyrði Skúla Markússon frá Hjörleifshöfða eitt sinn ræða þetta mál við þessa tvo menn og bar þeim saman um að þetta mundi vera hinn forni Saurbæjar- háls. Kemur það og allvel heim við þá bæjarröð, sem talin er í Landbroti í fornum heimildum og má því ætla að Saurbær (Sveinn Pálsson 1945) hafi verið á þessum slóðum þó ekki sé vitað hvar. Einna líklegast sýnist að bærinn hafi verið utan við hraun- ið lítið eitt norðar en Eystri Dalbær. Svo aftur sé vikið að Víkurmýri og Víkurflóði skal þess getið að djúpur skurður hefur nýlega verið grafinn allt frá túninu í Efri Vík og austur í Vikurflóð. Athuganir á jarðlögum og (jskulögum, sem greina má í skurðin- um hafa leitt í ljós að miklar breyt- ingar á gróðurfari hafa þar orðið á liðnum öldum. Má lesa það af jarð- vegssniði því er hér fylgir (10. mynd). Af jtví er m.a. Ijóst að eitt sinn var Víkurmýri viði vaxin. Sennilega var það aðallega birkikjarr. Ennfremur má Ijóst vera að sá skógargróður var til grunna genginn alllöngu áður en eldgosið mikla varð í Öræfajökli 1362, það er svo örlagaríkt varð fyrir Öræfi og nærsveitir, því að um 80 cm þykk- ur jarðvegur er frá efstu lurkunum upp að öskulaginu frá þessu gosi. Því miður hef ég ekki haft tök á að ná sniði gegnum mýrina alla en löng saga liggur skráð í þau jarðlög, sem neðar eru og ekki náðist til. Tilraun var gerð til að bora í mýr- ina með venjulegum móbor (Hiller- l)or), en ekki reyndist mögulegt að ná öskulögunum á þann hátt né heldur komast nema rúmlega 5 m niður. Var jarðvegurinn þá orðinn svo þéttur að erfitt reyndist að fá borinn til að ganga niður og aðeins mjög ófullkom- ið sýni náðist úr því dýpi. Útlit þess sýnir að um moldarjarðveg er að ræða og að samkvæmt því hefur þá verið þurrlendi þar sem nú er Víkurmýri. Víkurflóð er ekki djúpt og víst er að mór eða mýrarj arðvegur er sums staðar á botni þess með vestur- og suðurlandinu, þó ekki sé mér kunn- ugt um hversu langt hann nær út í vatnið. Mér sýnist af þessu nær ör- uggt að Víkurflóð sé að verulegu leyti — ef ekki öllu — síðari tíma (sekunder) myndun og til orðið vegna upphleðslu landsins austan við Landbrotið, en hún er orðin af framburði jökulánna einkum Skaftár en einnig Hverfis- fljóts. Sama gildir án efa um fleiri tjarnir meðfram hrauninu. Má í því sambandi nefna Skjaldatjörn hjá Ás- 222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.