Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 39
nefndinni: Eyjólfur ísfefd Eyjólfsson formaður (Fiskifélagi íslands), Hjört- ur E. Þórarinsson (Búnaðarfélagi Is- lands), Arnþór Garðarsson (Náttúru- verndarráði), Björn Dagbjartsson (Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins) og Sigurður Markússon (Sjávarafurða- deild S.Í.S.). Nefnd þessi tók til starfa á árinu 1974 og skilaði áliti snemma ársins 1978 (Nefndarálit 1978). Frá árinu 1974 hafa líffræðingarnir Jónbjörn Pálsson, Jón Eldon og líf- fræðinemarnir Björn Steinarsson og Björn Gunnlaugsson unnið við sela- rannsóknir á vegum Rannsóknastofn- unar fiskiðnaðarins og nefndarinnar. Snemma á árinu 1975 hófst samvinna rannsóknastofnana sjávarútvegsins um víðtækar selarannsóknir og af liálfu Hafrannsóknarstofnunarinnar hefur höfundur unnið við þær síðan ásamt Jóhannesi Briem og Guðmundi Sv. Jónssyni. Arnþór Garðarsson pró- fessor hefur einnig tekið J)átt í sela- rannsóknum á Jjessu tímabili, t. d. hefur hann talið seli úr lofti á Faxa- flóasvæði, Breiðafirði og norðan- og austanlands. í rannsóknum áleitnum spurningum um lífsháttu og stöðu þeirra í dag ósvarað. Fœðuval. Jónbjörn Pálsson (1977) rannsakaði innihald 59 selsmaga og eru niðurstöður settar fram í Töflu I. Þar kemur fram að fæðuvalið fylgir ekki neinu ákveðnu mynstri, heldur étur selurinn nánast allt Jrað sem til- tækilegt er á hverjum tíma. Þó er Jrað athyglisvert að ekki skuli finnast nein krabbadýr í sýnunum. Úrtak Jretta er ekki nógu fullnægjandi til að gefa samfellda mynd af fæðuvalinu yfir ár- ið, þar sem engin sýni eru frá mánuð- unum október og desember. Jón Eldon (1977) reyndi fljótvirkari og auðveldari aðferð með rannsóknum á fæðuleifum í saursýnum sela. Tókst þannig að afla saursýna frá Hvalseyj- um í janúar og febrúar (útselir) og í Þjórsárós í febrúar 1977 (landselir), einnig frá Breiðafirði. Af sýnum þess- um mátti ráða að aðalfæða útselsins |,við Hvalseýjar á þessum tíma var sandsíli, en landselsins við Þjórsárós þorskfiskar. Hér senr áður þarf að 'gera samfelldari athugun, svo að A? marktækt verði. þessum hefur verið A | Stofnstœrðarákvörðun. Þegar stærð ákveðin verkaskipting og heíur hún þ’selasLofna er ákvörðuð er aðallega töluvert ráðist al Jjví hvernig til hefur ý stuðst við eftirfarandi aðferðir: Merk- tekist að afla fjár til verkefnanna. úingar, tilviljunarkennd úrtök, taln- Þannig hefur Rannsóknastofnun lisk-’J ingar og veiðiskýrslur (kópaveiði) — „á'X--- -----'i.. • . .. ........-v 1_ iðnaðarins séð um rannsóknir á hring ormatíðni hjá sel og fæðuvali svo og talningu sela. Hafrannsóknastofnun- in hefur aflað sýna til aldursgreininga, annast merkingar og séð um skráning- ar á veiðitölum m. m. ásamt talningu sela og reiknað út stofnstærð. Niður- stöður Jjessara rannsókna varpa ljósi á rnörg áður ójjekkt atriði er varða selastofnana, cn samt er allmörgum i 1 ’Annað hvort er stuðst við eina aðferð - ( einvörðungu eða fleiri saman. Vegna sérstöðu selveiða hér á landi, )t. e. kópaveiði, er ekki liægt að styðjast við merkingar eða tilviljunarkennd úr- jtök. Aftur á móti konra seinni aðferð- írnar tvær að góðum notum, Jjó vel mætti bæta Jjar um. Bjarni Sæmunds- son áætlaði selafjöldann árið 1932 vera 12000 landseli og hélst sú tala 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.