Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 124
Tafla VI. Samsetning Eldgjárhrauns í Landbroti
c/D
Staður Plagiokla: Pyroxen Málmur Gler Ólivín Pyroxen dílar
Ófærugil hjá Hátúnum 39% 31% 17% 17% o% 1%
Við Ytri Dalbæ 37% 29% 22% H% 2% 1%
Refstaðasteinar 42% 26% 19% 9% 4% o%
Við Efri Steinsmýri 33% 20% 22% 24% 2% 0%
Plagioklasdílar eru í flestöllum sýnum innan við 1%.
Efnagreiningar eru margar til af
Eldgjárhrauni og skal ein látin fylgja
hér til hægðarauka fyrir þá sem á-
huga hafa á þeirri lrlíð málsins. Til
samanburðar eru svo efnagreiningar á
þrem öðrum hraunum í Vestur-Skafta-
fellssýslu. Hafa tvær þeirra, I og II,
ekki áður kontið fyrir almennings-
sjónir, en gerðar eru þær á Rann-
sóknarstofnun iðnaðarins og kann ég
hlutaðeigandi þakkir fyrir. Sjá Töflu
VII.
Tafla VII. Efnasamsetning hrauna úr V.-Skaftafellssýslu
I II III IV
SÍÓ2 — 48,32 48,12 49,55 47,20
TiOa — 3,43 2,48 2,84 4,21
A12Os — 14,56 15,70 13,79 14,15
EeaOa — 8,71 1,90 2,49 2,87
FeO — 5,93 11,35 11,34 12,31
MnO — 0,24 0,22 0,75 0,16
Mg O — 6,22 6,12 5,84 5,20
CaO — 11,07 11,19 10,63 9,93
Na20 - 2,26 2,27 2,79 3,14
k2o — 0,26 0,30 0,42 0,79
P2O5 — 0,26 0,26 0,30 0,12
H2O + — 0,42 0,09 0,17 0,08
H2O — 0,08 0,08 0,11 0,12
Summa — 100,76 100,08 100,69 100,28
I Botnahraun
II Bunuhólar
III Skaftáreldahraun (S. Þórarinsson 1968)
IV Eldgjá meðaltal - - (Robson 1952).
218