Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 129
Mjóa- Víkur- Sel-
leira mýri hólar
10. mynd. Jarðvegssnið frá þremur stöð-
um í Landbroti, Mjóuleiru, Víkurmýri
og Selhólum. — Tliree soil profiles from
llie Landbrot district.
garði, Syngjanda hjá Kársstöðum
(Jón Jónsson 1974) o.fl. Landsig á
seinni öldum hefur haft örlagarík
áhrif á þetta. Breytingar á vatnsföll-
um á þessum slóðum hafa og átt rík-
an þátt í j^essu en Jjeim breytingum
hafa stjórnað hinir miklu meginkraft-
ar íslenskrar landmótunar, eldgosin
og jöklarnir.
Sögnin um byggð í Skjaldbreið
(Sveinn Pálsson 1945), en ])að nafn er
enn tengt svæði austan Landbrots-
vatna, bendir til Jtess að gróðurlendi
liafí jtar til forna verið. Samkvæmt
J)essu mætti ætla að J)ar væri jarðveg-
ur hulinn sandi. Hvað sem Jjví víkur
við er víst, að jarðvegslag hefi ég séð
koma fram í djúpum hyl í Fossálum
rétt við hina fornu ferðamannaleið
austur á Brunasand (syðri leiðina).
Mójarðvegur er og á botni Skaftár
nokkuð austan við Kirkjubæjarklaust-
ur, en oftast mun hann hulinn sandi.
Farvegir og fornar ár.
Um Landbrot liggur mikill fjöldi
farvega, sem vatn hefur ekki runnið
eftir í margar aldir. Þeir sýna svo
ekki verður um deilt að stórár hafa
])ar runnið væntanlega urn aldaraðir.
Ég hef áður brugðið upp augnabliks-
mynd af því hvernig má hugsa sér
myndunarsögu Jjess lands í stórum
dráttum (Jón Jónsson 1971) og sé
ekki ástæðu til að endurtaka það hér,
en í stað þcss drepa á nokkur atriði
máli mínu til stuðnings og skýringar.
Skammt austan við Dalbæjarstapa,
nánar til tekið rétt austan við hina
fornu Þinghústótt, er breiður farveg-
ur, sem hverfur inn undir Skaftár-
eldahraun. Sé hann rakinn austur á
bóginn greinist liann tiltölulega fljótt
og endar við Skaftá gegnt Systrastapa.
Eftir þessum farvegi norðanverð-
um rennur nú Ármannskvísl, en ein-
mitt kvíslarnafnið bendir eindregið
223