Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 132

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 132
núna langt neðan við yfirborð Land- brotsvatna. Mestir farvegir í Landbroti eru vestur af Seglbúðum og Ytra-Hrauni. Austan við túnið í Seglbúðum er Stemma, lítill lækur, sem á upptök í hrauninu norðvestur af bænum. Far- vegur með lóðréttum hamraveggjum skerast þar inn. Virðist liann mynd- aður þannig að mikið vatn hafi þar runnið fram undir hrauninu og graf- ið undan því þar til hraunþekjan féll niður og grófst niður í sandinn. Bas- althraun rnynda ævinlega þverbratta veggi sökum þess að stuðlar myndast hornrétt í kólnunarflötinn. Sagnir eru urn festarkeng í berginu við Stemmu, en vart er það annað en þjóðsaga ein enda eru slíkar sagnir víða til og varasamt að taka á þeim mark. 1 Þiðranda þætti og Þórhalls (Útg. Guðna Jónssonar 1947) er talað um skipkomu í Sýriækjarós, en Sýrlækur er skammt norðan við Eystra Hraun í Landljroti og ekki þesslegur að hann hafi getað myndað skipgeng- an ós, og hafi þar stórá eitt sinn verið er ekki líklegt að hún hafi verið nefnd lækur. í sögu Gunnars Keldu- núpsfífls, sem að vísu er tilbúningur einn, en svo er að sjá sem höfundur hafi verið staðháttum nokkuð kunn- ugur, er getið um kornu kaupskips í Skaftárós. í því sambandi er athyglis- verð setning í sögunni, en Iiún er þessi: ,,engi kom í sandinn til að kaupa við þá“. Orðatiltækið að „koma í“ eða „fara í sandinn" var almennt notað á þessum slóðum a.m.k. fram til ];ess að hætt var að flytja vörur sjóleiðis austur með söndunum og skipa upp við Skaftárós og Hvalsíki. Af klausunni í sögunni sýnist mega ráða, að sandar voru við Skaftárós á þeim tíma og ekki höfn fremur en nú. Ég get hvorki fundið rök fyrir eða líkur til þess að sjór hafi náð upp að Landbrotshrauninu á sögu- legum tírna, því síður sem sterk rök, að ekki segja sannanir, eru fyrir því að land hafi sigið og það all verulega frá jreim tíma er svo átti að vera. Þar sem Grenlækur fellur úr hraun- inu vestan við Seglbúðir er og mikill og fagur farvegur. Er sýnilegt að þar hefur fyrrum mikið vatn runnið. Tröllshylur er lítið eitt vestar. Að hon- um liggja stórir farvegir með merki eftir flúðir og fossa (12. mynd). Mest- ur þeirra hefur sá foss verið, sem féll í og myndaði Tröllshyl sjálfan. Frá hylnum liggur svo djúpur farvegur yfir í núverandi farveg Grenlæks. Horfið hefur vatnið úr jiessum far- vegum áður en gosið varð 1362 í Ör- æfajökli, því öskulagið er óhreyft í þeim. Greinilegt er að leirur og kvísl- ar hafa verið víðs vegar um hraunið norður og vestur af Seglbúðum en fastir farvegir aðallega úti við hraun- röndina eins og áður liefur verið drep- ið á. Einn slíkur farvegur er milli Þykkvabæjar og Seglbúða og liann ekki lítill. Vestur af Ytra Hrauni eru og miklir farvegir. Hefur það vatn sumt runnið þar sem nú Sýrlækur og Jónskvísl (Hraunsá) renna en sumt norður í farveginn við Grenlæk og í Tröllshyl. Af því sent hér að framan hefur verið dregið fram er ljóst að fjölmarg- ar árkvíslar hafa um langan aldur legið víðs vegar um það svæði, sem nú heitir Landbrot. Ekki sýnist ólíklegt að einmitt af því sé nafnið dregið, 226
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.