Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 111

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 111
skiptist það ög felíur aílbreið kvísi úr því vestur milli Hnútu og Dal- ijalls vestur í dalinn milli Síðu og Fljótshverfis og hverfur þar brátt und- ir Skaftáreldahraun. Megin hraun- kvíslin heldur hins vegar áfram rnilli Núpafjalls og Kotafjalls að öðru en því að örmjó spýja hefur fallið um Tröllaskarð norðan við Núpafjall og vestur að Brunná. Þar hefur við enda hraunsins lítill gervigígur orðið til. Hraunið hefur svo fallið beint austur með Kotafjalli, fast upp að fjöllunum og svo að segja inn í hvern krók og kima. Það er undir öllu túninu í Kálfafellskoti og í það sést í gljúfri Laxár austan við túnið. Áin ltefur grafið sig niður með hraunröndinni og má nú skoða hvernig hún var í upphafi því líklega hefur hraunið þarna runnið upjt að brekkum. Nú slútir hraunröndin fram yfir ána. Það sér svo í hraunið við og við austur á Djúpáraura, en rétt austan við Kálfa- fell er kontið að Rauðabergshrauni og er brún þess allhá og ntjög greini- leg austur fyrir Maríubakka. Verður ckki annað séð en að það leggist of- an á Núpahraun og sé því eitthvað síðar runnið en það. Sker úr þessari vestri hraunkvísl standa upjj úr Djújj- áraurum alllangt austan við Maríu- bakka en ekki er fyllilega ljóst hvar það endar þar. Hjá Hvoli hefur það numið staðar við fornan jökulgarð (mórenu), og eins virðist það vera þar nokkuð vestur af, en náð hefur það eitthvað lengra fram milli FIvols og Maríubakka. Vestur með Núpa- fjalli að sunnan liefur hraunið runn- ið og fast itjjj> að fjallinu. Túnið á Nújjum er allt á þessu hrauni. Vestan við Brunná tekur Skaftáreldahraun við en í botni árinriai' él' Rauðhóla- liraun enn á löngum kafla rnilli Nújja og Hvols. Hversu langt það kann að ná undir Skaftáreldahraun er ekki vitað. Nærri því beint vestur af Núpum og vestan Brunnár eru svo nefndir Gömluhólar, sem Skaftárelda- hraun hefur runnið ujjjj að. Það eru fornir malarhjallar líklega ntyndað- ir á síðjökultíma þegar sjór náði þang- að ujjp. Ekki virðist Rauðhólahraun hafa náð fram að þeim austan frá. Þriðja kvísl Rauðhólahrauns hef- ur runnið fram vestan við Brattháls og líklega hefur smáspýja úr því fallið til austurs norðan við Hnútu og þar lent saman við þá kvísl, sem féll vest- ur af rnilli Dalfjalls og Hnútu, sem áður segir. Þarna fellur nú Hverfis- fljót í fossum og flúðum og erfitt er að greina hraunamót. Meginkvíslin hefur hins vegar fallið fram milli Hnútu og Miklafells og sér þar í það á talsverðu svæði. Þar er hið forna gljúfur Hverfisfljóts grafið í það og sér vel fyrir því og fornum farvegum fljótsins (sbr. Jón Jónsson 1970). Svo liáir eru þessir fornu gljúfurveggir ennþá að ljóst er að hraunið hefur verið þykkt á þessum stað. Það má því ætla að það hafi fyllt allt bilið milli Hnútu og Miklafells en einmitt við suðausturhorn Miklafells hefur það komið saman við vestustu kvísl Rauðhólahrauns, þá er frá Rauðhól kemur. Hversu langt lnaun- ið hefur náð lil suðurs verður ekki með vissu sagt en nokkrar líkur eru ;í því að það hafi náð allt suður að Ey (Brattlandsey) því þar er klettahóll er stendur ujjjj úr Skaltáreldalirauni og virðist hann vera úr Rauðhóla- hrauni. Sýni hafa verið tekin úr Rauð- 205
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.