Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 44
5. FjöJdi veiddra kópa á ári (C). 6. Að lrverjum kóp standi 3.25 full- orðnir selir (G = 3.25). Til þess að jafnvægi Jialdist í stofn- inum þarf sá fjöldi urta sem verða kynþroska á ári hverju að vera jafn lteildarfjölda fæddra kópa á sama ári (CT) deilt nteð 10 (= F). P = stofn- stærð. RO = fjöldi þeirra kópa sem af komast á lrverju ári. RO? = R4 9: (100 - M) 100 T = 2 (RO 9) -}- C T = F • R49 P = T • G Dœmi: Meðalkópaveiði (landselur) fyrir árin 1962-1978 var 5599. RO? = 3824 R4 9 = 1300 T = 2X3824-I-5599 = 13247 P = 3.25 • 13717 P = 43053 selir. Við útreikninga á stofnstærð útsels er ekki Jiægt að nota þessa aðferð vegtra þess að kópaveiðin er svo óstöð- ug. Hugsarrleg stærð stofnsins er tal- in vera 8—10.000 dýr. Merkingar. Þótt ekki sé liægt að notast við merkingar við stofnstærðar- ákvarðana lrérlendis, þá geta þær gef- ið mikilverðar upplýsingar varðandi lráttu sela, ætisleit m. nr. Sclir voru fyrst merktir Jrér við land árið 1976, er 10 landselskópar voru nrcrktir við Markarfljót. Til þessa ern notuð nrerki (lambamerki) gul að lit og nrerkt nreð stöfunum HAFJÍ.O. Fjórir þessara kópa lrafa endurlreimst og þar af einn kominn alla leið til Isafjarðar- djúps (Sólmundur Einarsson 1977). Á árunum 1977-78 lrafa 122 út- selskópar verið merktir á Hvalseyjum á Mýrunr en við það starf rrutunr við ómetanlegrar aðstoðar Landlrelgis- gæslunnar. Þrír þessara kópa lral'a síð- an endurheimst, þar af einn í Húna- flóa sama ár. Þessar nrerkingar lrafa því þegar gefið ákveðnar lrugmyndir unr göngu selanna. Selveiðar Eins og getið var um í upplrafi eru selveiðar lrér við land jafngamlar bú- setu manna. f fyrstu var lrér eingötrgu unr veiði fyrir eigin þarfir, etr þegar farið er að flytja selskinrr út er lrægt að henda reiður á fjölda veiddra sela á landinu. Þannig er hægt að afla sér upplýsinga nreð nokkurri vissu unr selveiði lrér allt frá árinu 1897, t. d. úr Fiskiskýrslum og hlunnindunr árin 1897—1945 og verslunarskýrslum (út- flutningsskýrslum) frá 1946 og franr á okkar dag (sér í lagi frá Búvöru- deild Sambands r'slenskra samvinnu- félaga). Mytrd 4 sýnir lreildarselveiðina frá árinu 1912—1978 en sundurliðaða frá 1962 - 1978. Meðalselveiðin á ári var um 6000 dýr á tímabilinu 1897—1919, síðan minnkar veiðin verulega og er í lágmarki á árunurn 1939-1959. Hið nrikla fall eftir 1919 er að líkindum ekki vegna ofveiði, heldur hafa fleiri þættir kotnið þar við sögu, verðfall, selafárið, afleiðing- ar ísáranna og hugsanlega þjóðfélags- legar breytingar hér á landi (flutning- ur fólks úr dreifbýli r þéttbýli). Eitrnig er lrugsanlegt að hluti ilækingssela i veiðinni (hringanóra, vöðusela, karnp- sela og blöðrusela) lrafi verið rneiri fyrirþann tíma. Eftir 1928 verður tölu- vert verðfall á selskinnunr á heims- 138
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.