Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 79

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 79
fljóti. Hinn 2.2. 1977 fundust alls 36 húsendur á svæðinu, þar af um 10 fullorðnir steggir. Sá hluti Steinsmýr- arfljóts, þar sem húsendurnar voru í mars 1976, var nú undir ís og voru endurnar nú miklu dreifðari. Flestar (25) voru á uppistöðulóni við Fljóts- botn, 6 fundust á pollum og lindum nærri Fljótakrók og 5 voru neðst á Tungulæk. Eitt fullorðið húsandarpar sást á lóni við Fljótakrók 11.5. 1976 og 23.6. 1977 sá Kristinn Haukur Skarphéð- insson fullorðna kollu á Steinsmýrar- fljóti. Virðist hugsanlegt að eitt par verpi á svæðinu. Geldfuglar hafa ekki fundist þar á sumrin. Að sögn Magn- úsar Pálssonar, Syðri-Steinsmýri, sjást húsendur á þessum slóðum flest sum- ur, en hann hefur ekki fundið lneið- ur þeirra eða séð þær með unga. Veiðivötn á Landmannaafrétti. Litlar heimildir eru um fuglalíf á Veiðivötnum. Þar eru allstórar eyður á veturna: Vatnakvísl helst að miklu leyti auð, allstórar vakir eru á Stóra Fossvatni og Tjaldvatni, smávakir eru hér og þar annars staðar, m. a. á Hraunvötnum. Hinn 29.3. 1976 kannaði ég Veiði- vötn úr lofti, en vegna erfiðra flug- skilyrða tókst þó ekki að kanna allt svæðið sem skyldi. Alls fundust 27 húsendur, þar af 14 fullorðnir stegg- ir, og 9 gulendur (Mergus merganser (L.)), en engir aðrir fuglar sáust. Hús- endurnar voru á Stóra Fossvatni (24) og Tjaldvatni (3). Hinn 2.2. 1977 var allt Veiðivatnasvæðið kannað vand- lega úr lofti, og jafnframt farið yfir Þórirvatn. Alls fundust 58 húsendur, þar af 26 fullorðnir steggir, langflestar þeirra, eða 41, í einum lióp á Stóra Fossvatni, 9 á Tjaldvatni og 8 á Hraunvötnum (austara vatninu). Hús- endur hafa mér vitanlega ekki sést á Veiðivötnum á sumrin, og má geta þess að þeirra var leitað þar sérstak- lega 11.5. 1976. Þórisús. Þórisós var lindá sem féll úr Þóris- vatni til Köldukvíslar. Honum var lokað með stíflu vegna vatnsmiðlun- ar úr Þórisvatni 1973. Samkvæmt upplýsingum frá Gunnari Jónssyni hjá Orkustofnun, var vök á veturna við Þórisós og endur á vökinni. Með hliðsjón af Veiðivötnum virðist lík- legt að j^etta hafi verið húsendur. Þá hefur Sigurður Thoroddsen verkfræð- ingur tjáð mér að hann hafi séð hús- andarpar á Þórisvatni snemma sum- ars 1971. Vatnasvið Ölfusár, Árn. Á þessu vatnasviði eru tvær vatns- mestu lindár landsins, Sogið og Brú- ará. Þar er talsvert af húsönd á vetr- um, en auk þess var íyrrum eitthvert húsandarvarp við Sogið, og húsendur, bæði fullorðin pör og geldfuglar, sjást ennjjá á svæðinu á sumrin. Virkjanir á undanförnum áratugum hafa leitt lil mikillar röskunar á Soginu, lang- mest Jjó árið 1960 Jsegar Steingríms- stöð var tekin í notkun og útfalli Þingvallavatns var veitt í jarðgöng, en efsti hluti Sogsins var áður krökkur af bitmýslirfum sem eru ein aðalfæðu- tegund húsandar. Heimildir um varp eru ýmsar. P. Nielsen (handrit og 1919) faktor á Eyrarbakka segir húsönd verpa við Úlfljótsvatn. Hann getur um hreið- urfund 20.6. 1884 og segist hafa séð 173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.