Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 34
beint inn aftur án þess að framkvaema neina vinnu í leiðinni. Afleiðingin er stanslaus orkusóun. Vegna Jressa eiginleika voru aftengl- ar um tíma taldir vera alger „undra“- megrunarlyf, því ef fólki voru gefin þessi efni þá brenndi það geysilega miklu magni af fæðu á skömmum tíma án nokkurrar áreynslu. Síðan kom auðvitað í Ijós að þetta voru hin verstu eitur því sumar frumiir líkam- ans, þ.á.m. ákveðnar frumur í sjón- himnu augans höfðu svo mikla orku- Jrcjrf að þær gátu alls ekki án loft- háðrar ATP myndunar verið. Aftengl- ar eru því ekki lengur notaðir í þess- um tilgangi. Lokaorð. Mjög hart er enn deilt urn ýmis smærri atriði, svo sem hvort H+/Ö hlutfallið fyrir ákveðin orkukorn og gerla sé 2, 3 eða 4, en grundvallarhug- myndin er nú almennt viðurkennd. Oft hafa verið birtar greinar senr sögðu frá tilraunum er áttu að af- sanna osmósukenninguna en þær hafa alltaf reynst rangar. Slíkar greinar eru enn að birtast þó þeim hafi fækk- að verulega í síðustu árum. Fyrir þá sem áhuga hafa á að kynna sér þetta efni frekar vil ég benda á ágæta bók eftir Racker og yfirlitsgrein í Annual Review of Biochemistry, sent skrifuð er sameiginlega af öllum helstu vísindamönnunr á þessu sviði. Báðar eru talclar upp í heimildaskrá. HEIMILDIR Iioyer, P. D., 11. Chance, L. Ernsler, P. Milchell, E. Racher, E. C. Sláter. 1977. Gxidative phosphorylation and photophorylation. Ann. Rev. Bio- chem. 46: 955-1026. Harold, E. M. 1978. The 1978 Nobel prize in chemistry. Science. 202: 1174—1176. Kristjánsson, J. K., 11. Walter, T. C. Hollocher. 1978. Respirationdepen- dent proton translocation and the transport of nitrate and nitritc in Paracoccus denitrificans and other denitrifying bacteria. Biochemistry. 17: 5015-5019. Mitchell, P. 1961. Coupling of phosphory- lation to electron and hydrogen transfer by a chemi-osmotic type ol mechanism. Nature. 191: 144—148. Mitchell, P. 1966. Chemiosmotic coupling in oxidative and photosynthetic phosphorylation. Biol. Rev. 41: 445 -502. llacker, E. 1976. A new look at mechan- isms in bioenergetics. Academic press. New York. Schales, P., P. Mitchell. 1970. Respiration- driven proton translocation in Micro- coccus denitrificans. Bioenergetics. 1: 309-323. 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.