Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 34
beint inn aftur án þess að framkvaema
neina vinnu í leiðinni. Afleiðingin er
stanslaus orkusóun.
Vegna Jressa eiginleika voru aftengl-
ar um tíma taldir vera alger „undra“-
megrunarlyf, því ef fólki voru gefin
þessi efni þá brenndi það geysilega
miklu magni af fæðu á skömmum
tíma án nokkurrar áreynslu. Síðan
kom auðvitað í Ijós að þetta voru hin
verstu eitur því sumar frumiir líkam-
ans, þ.á.m. ákveðnar frumur í sjón-
himnu augans höfðu svo mikla orku-
Jrcjrf að þær gátu alls ekki án loft-
háðrar ATP myndunar verið. Aftengl-
ar eru því ekki lengur notaðir í þess-
um tilgangi.
Lokaorð.
Mjög hart er enn deilt urn ýmis
smærri atriði, svo sem hvort H+/Ö
hlutfallið fyrir ákveðin orkukorn og
gerla sé 2, 3 eða 4, en grundvallarhug-
myndin er nú almennt viðurkennd.
Oft hafa verið birtar greinar senr
sögðu frá tilraunum er áttu að af-
sanna osmósukenninguna en þær hafa
alltaf reynst rangar. Slíkar greinar
eru enn að birtast þó þeim hafi fækk-
að verulega í síðustu árum.
Fyrir þá sem áhuga hafa á að kynna
sér þetta efni frekar vil ég benda á
ágæta bók eftir Racker og yfirlitsgrein
í Annual Review of Biochemistry, sent
skrifuð er sameiginlega af öllum
helstu vísindamönnunr á þessu sviði.
Báðar eru talclar upp í heimildaskrá.
HEIMILDIR
Iioyer, P. D., 11. Chance, L. Ernsler, P.
Milchell, E. Racher, E. C. Sláter.
1977. Gxidative phosphorylation and
photophorylation. Ann. Rev. Bio-
chem. 46: 955-1026.
Harold, E. M. 1978. The 1978 Nobel prize
in chemistry. Science. 202: 1174—1176.
Kristjánsson, J. K., 11. Walter, T. C.
Hollocher. 1978. Respirationdepen-
dent proton translocation and the
transport of nitrate and nitritc in
Paracoccus denitrificans and other
denitrifying bacteria. Biochemistry.
17: 5015-5019.
Mitchell, P. 1961. Coupling of phosphory-
lation to electron and hydrogen
transfer by a chemi-osmotic type ol
mechanism. Nature. 191: 144—148.
Mitchell, P. 1966. Chemiosmotic coupling
in oxidative and photosynthetic
phosphorylation. Biol. Rev. 41: 445
-502.
llacker, E. 1976. A new look at mechan-
isms in bioenergetics. Academic press.
New York.
Schales, P., P. Mitchell. 1970. Respiration-
driven proton translocation in Micro-
coccus denitrificans. Bioenergetics. 1:
309-323.
128