Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 100

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 100
3. mynd. Steinrunnið tré í surtarbrands- lögunum við Borgarstúf. — Petrified xuood from the Borgarstúfur lignite. verið athuguð, en ljóst er að surtar- brandslögin eru yngri en Móhnaus og að líparítmyndun jressi liefur verið rofin nokkuð áður en surtarbrandur- inn varð til sem sjá má af jm að líp- arítmolar eru í völuberginu. Kísil- runnir trjástofnar koma fyrir víðs vegar í Jtessu lagi (3. mynd). Ofan við bæinn að Setitergi hefur lækur grafið alldjúpt gil meðfram blá- grýtisgangi, Bæjarkambi. Austan meg- in í gilinu neðan við fossinn eru sand- steinslög og í þeinr hafa fundist för efLÍr barrnálar og sýnir jrað að barr- tré hafa vaxið á Islandi á Jreim tíma er setlög Jressi voru að myndast. Hátt uppi í fjalli undir Skálatindum liafa fundist steinrunnir trjástofnar (Páll Imsland pers. upplýsingar). Enn er eftir að tengja saman jtessi setlög og önnur, sem vitað er um á þessum slóð- um og kann jtað að reynast erfitt. Um aldur Ketillaugarfjalls er það að segja að samkvæmt Krasnov (1978) er Jrað um 12±2 milj. ára. Sé Jtað rétt, sem jaínan helur verið talið og líklega er upprunalega komið frá Hawkes (1928) að Ketillaugarfjall sé innskotsberg í blágrýtismyndunina, J)á hljóta surtar- brandslögin að vera nokkru eldri og |m' ekki yngri en frá Míósen. Nýlega (des. 1978) var mér að ber- ast bréf frá Dr. Mikhail Akhmctiev í Moskva, en honum afhenti ég s. 1. sumar sýni af surtarbrandslögunum við Borgarstúf og hefur hann nú lokið við frjógreiningu á ])ví. Niðurstöður hans eru að gróðurleifar Jtessar séu: „typical Upper Miocen complex of lceland, similar with complex Hreða- vatn horizon Western Iceland" og þannig 6—8 milljón ára gamalt. Þar eð Ketillaugarfjall er samkvæmt J)ví, sem áður er sagt, verulega eldra, getur Jrað ekki verið innskot í Jtá blá- grýtismyndun, sem surtarbrandurinn tillleyrir. Raunar verð ég að játa að hvorki hef ég sjálfur fundið — eða í ritum séð fullnægjandi sannanir fyrir ])ví að Ketillaugarfjall sé innskot í blágrýtismyndun Hornafjarðar. Gæti ])ví hér verið enn eitt dæmið unt stað- lausar fullyrðingar, sem náð hafa J>ví að gilda sem sannleikur í hálfa öld eða meir. Það var sumarið 1951 að millilög í blágrýtismyndun Hornafjarðarfjall- anna vöktu fyrst athygli rnína (Jón Jónsson 1952, 1954, 1955) og er næsta furðulegt að þeim skuli ekki hafa ver- ið veitt athygli áður þar eð allmargir jarðfræðingar hafa farið um þessar slóðir og sumir jafnvel dvalið þar langan tíma, en klettar úr einu slíku 194
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.