Náttúrufræðingurinn - 1979, Qupperneq 100
3. mynd. Steinrunnið tré í surtarbrands-
lögunum við Borgarstúf. — Petrified xuood
from the Borgarstúfur lignite.
verið athuguð, en ljóst er að surtar-
brandslögin eru yngri en Móhnaus
og að líparítmyndun jressi liefur verið
rofin nokkuð áður en surtarbrandur-
inn varð til sem sjá má af jm að líp-
arítmolar eru í völuberginu. Kísil-
runnir trjástofnar koma fyrir víðs
vegar í Jtessu lagi (3. mynd).
Ofan við bæinn að Setitergi hefur
lækur grafið alldjúpt gil meðfram blá-
grýtisgangi, Bæjarkambi. Austan meg-
in í gilinu neðan við fossinn eru sand-
steinslög og í þeinr hafa fundist för
efLÍr barrnálar og sýnir jrað að barr-
tré hafa vaxið á Islandi á Jreim tíma
er setlög Jressi voru að myndast. Hátt
uppi í fjalli undir Skálatindum liafa
fundist steinrunnir trjástofnar (Páll
Imsland pers. upplýsingar). Enn er
eftir að tengja saman jtessi setlög og
önnur, sem vitað er um á þessum slóð-
um og kann jtað að reynast erfitt. Um
aldur Ketillaugarfjalls er það að segja
að samkvæmt Krasnov (1978) er Jrað
um 12±2 milj. ára. Sé Jtað rétt, sem
jaínan helur verið talið og líklega er
upprunalega komið frá Hawkes (1928)
að Ketillaugarfjall sé innskotsberg í
blágrýtismyndunina, J)á hljóta surtar-
brandslögin að vera nokkru eldri og
|m' ekki yngri en frá Míósen.
Nýlega (des. 1978) var mér að ber-
ast bréf frá Dr. Mikhail Akhmctiev í
Moskva, en honum afhenti ég s. 1.
sumar sýni af surtarbrandslögunum
við Borgarstúf og hefur hann nú lokið
við frjógreiningu á ])ví. Niðurstöður
hans eru að gróðurleifar Jtessar séu:
„typical Upper Miocen complex of
lceland, similar with complex Hreða-
vatn horizon Western Iceland" og
þannig 6—8 milljón ára gamalt.
Þar eð Ketillaugarfjall er samkvæmt
J)ví, sem áður er sagt, verulega eldra,
getur Jrað ekki verið innskot í Jtá blá-
grýtismyndun, sem surtarbrandurinn
tillleyrir. Raunar verð ég að játa að
hvorki hef ég sjálfur fundið — eða í
ritum séð fullnægjandi sannanir fyrir
])ví að Ketillaugarfjall sé innskot í
blágrýtismyndun Hornafjarðar. Gæti
])ví hér verið enn eitt dæmið unt stað-
lausar fullyrðingar, sem náð hafa J>ví
að gilda sem sannleikur í hálfa öld
eða meir.
Það var sumarið 1951 að millilög
í blágrýtismyndun Hornafjarðarfjall-
anna vöktu fyrst athygli rnína (Jón
Jónsson 1952, 1954, 1955) og er næsta
furðulegt að þeim skuli ekki hafa ver-
ið veitt athygli áður þar eð allmargir
jarðfræðingar hafa farið um þessar
slóðir og sumir jafnvel dvalið þar
langan tíma, en klettar úr einu slíku
194