Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 35
Sólmundur T. Einarsson: Selarannsóknir og selveiðar Segja má að frá öndverðu hafi sel- urinn gegnt mikilvægu hlutverki í lífi og starfi íslensku þjóðarinnar. Frá fyrstu tíð iiefur sá bóndi búið góðu búi, sem hafði selalátur í landareign sinni og sjaldan hefur heimili hans skort fæði eða skæði. Slík hlunnindi voru mikils metin í þá daga og laga- leg staða þeirra hefur lítt breyst frarn á vora daga. Hafa jrví bændur einir séð um selveiðarnar og gera enn, án þess að heildarskipuiagning á veiðun- um liafi átt sér stað. Hér við land kæpa og hafa fasta búsetu aðeins tvær selategundir, þ.e. a. s. landselur (Phoca vitulina) og út- selur (Halichoerus grypus). Auk jress- ara tveggja tegunda flækjast stundum aðrar tegundir upp að landinu eins og hringanóri (Phusa hispidia), vöðu- selur (Phoca groenlandicus), kamp- selur (Erignathus barbatus) og blöðru- selur (Cystophora cristata), en allt eru þetta norðlægar tegundir. Hringanóri finnst ])ó einnig í Eystrasalti og víðar. I.andselur Landselurinn nefnist öðru nafni vorselui- og kóparnir vorkópar; kernur nafnið af Jjví að hann kæpir á vorin. Hér á landi byrjar landselurinn að kæpa um miðjan maí og kæpingar- tíminn varir út júní, en þetta getur verið breytilegt eftir landshlutum. Segja má að landselurinn kæpi nánast alls staðar á eða við strendur landsins, en stærstu látrin eru á suðurströnd- inni, við Faxaflóa, Breiðafjörð, á Vest- fjörðum og við Húnaflóa. Stuttu fyrir kæpitímann leita urturnar upp í látr- in og helga sér svæði, korna þá yfir- leitt eldri urturnar fyrst og þær yngri á eitir. Ef ekkert raskar ró selanna, t. d. hættur af völdum manna, veðurs eða sjávarfalla, þá dvelur kópurinn í vikutíma í látrinu með urtunni. Kójj- urinn getur fljótlega eftir fæðingu bjargað sér á sundi, ef hættur steðja að, en hann er nokkuð máttfarinn fyrst um sinn. Urtan gefur kópnum rnjólk þann tíma er hún mjólkar, en ]rað getur verið upp í 2—3 vikur. Þeg- ar því tímabili iýkur cr áhugi urtunn- ar á afkvæmi sínu ákaflega lítill og kópurinn verður því að sjá um sig sjálfur. Skömrnu eftir kæpitímann fer selurinn úr hárum og liggur hann þá langtímum uppi á landi og fer ekki ótilneyddur í sjóinn. Náttúrufræðingurinn, 48 (3—4), 1978 129 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.