Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 101

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 101
míllilagi, sem ég tel vera jökulberg (tillit) eru við garnla veginn að Hoí- t'elli niður af Setbergi. Merkasti fund- arstaður þessara jökulbergslaga er í Múlaárgljúfri austan við Hoffellsjök- ul (Jón Jónsson op. cit.) en svo er ein- mitt vegna þess að Jrar eru ofan á þeim kolaðar gróðurleifar, sem reynst hef- ur mögulegt að ákvarða með frjó- greiningu. Samkvæmt niðurstöðum af þeim rannsóknum (Schwarzbach & Pflug 1957) eru gróðurleifar þessar sennilega frá því seint á Míósen. Eins og eðlilegt er, fylgja jökul- bergslögunum að jafnaði völubergs- og sandsteinslög, framburður fornra straumvatna auk gróðurleifa, sem áð- ur getur. Aldursákvarðanir, sem gerð- ar eru á grundvelli frjógreininga, hljóta að vera allgrófar eins og raun- ar allar slíkar ákvarðanir á gömlum jarðmyndunum. Eigi að síður er ekki ástæða til að rengja þessar niðurstöð- ur og |jví síður, sem þær fara báðar mjög í sörnu átt. Fjarlægðin rnilli Borgarstúfs og Múlaárgljúfurs er 16 km og samkvæmt lialla bergjaganna á þessu svæði ættu setlögin í Múlaár- gljúfri að vera talsvert yngri en lög- in við Borgarstúf þar sent )>au eru ofar í staflanum. Nú benda hins veg- ar niðurstöður frjógreininganna til þess að lítill eða enginn aldursmunur sé á gróðurleifunum á þessum tveim stöðurn, og sýnir það að hér er margs að gæta. HEIMILDIR Akhrnétiev, M. (1978). Bréf dagsett 27. nóv. 1978 og Late Cenozoic Strati- graphy and Flora of Iceland Akad. of Science of the USSR Transactions, vol. 316, Moskva 1978. Hawkes, L. et al. (1928). Thc Major In- trusions of South-Eastern lceland. Quart. Journal Geol. Soc., vol. LXXXIV, London. Kransov, A. A. (1978). New Date on abso- lute Ages of igneous Rocks in Ice- land. Soviet Geophysical Committee. Reports on Icelandic Geology. Rann- sóknarráð ríkisins, Reykjavík. Schwarzbach, M. ancl Pflug, H. 1). (1957). Das Klima des jiingern Tertiars in Island. Neues Jahrb. f. Geol. und Paláontol. Abh. 104. 3. 279-298. Stutt- gart. S U M M A R Y On lignite-bearing strata in Hornafjördur by Jón Jónsson National Energy Authority, Laugavegur 116, lleykjavik A lnief description is given of a lignite bearing horizon found by the author at Borgarstúfur mountain near the Stóralág farm in Hornafjördur district in 1958. The horizon (Fig. 1) consists of conglomerate and lignite-bearing siltstone. Pollen ana- lysis (Akhmétiev 1978) indicates that the lignites a~e of Miocene age, or 6—8 m. years old. The Ketillaugarfjall mountain, commonly considered an acidic instrusion, has been dated to 12 ± 2 m. years (Kras- nov 1978) which makes the instrusion theory somewhat doubtful. 195
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.