Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 101
míllilagi, sem ég tel vera jökulberg
(tillit) eru við garnla veginn að Hoí-
t'elli niður af Setbergi. Merkasti fund-
arstaður þessara jökulbergslaga er í
Múlaárgljúfri austan við Hoffellsjök-
ul (Jón Jónsson op. cit.) en svo er ein-
mitt vegna þess að Jrar eru ofan á þeim
kolaðar gróðurleifar, sem reynst hef-
ur mögulegt að ákvarða með frjó-
greiningu. Samkvæmt niðurstöðum af
þeim rannsóknum (Schwarzbach &
Pflug 1957) eru gróðurleifar þessar
sennilega frá því seint á Míósen.
Eins og eðlilegt er, fylgja jökul-
bergslögunum að jafnaði völubergs-
og sandsteinslög, framburður fornra
straumvatna auk gróðurleifa, sem áð-
ur getur. Aldursákvarðanir, sem gerð-
ar eru á grundvelli frjógreininga,
hljóta að vera allgrófar eins og raun-
ar allar slíkar ákvarðanir á gömlum
jarðmyndunum. Eigi að síður er ekki
ástæða til að rengja þessar niðurstöð-
ur og |jví síður, sem þær fara báðar
mjög í sörnu átt. Fjarlægðin rnilli
Borgarstúfs og Múlaárgljúfurs er 16
km og samkvæmt lialla bergjaganna á
þessu svæði ættu setlögin í Múlaár-
gljúfri að vera talsvert yngri en lög-
in við Borgarstúf þar sent )>au eru
ofar í staflanum. Nú benda hins veg-
ar niðurstöður frjógreininganna til
þess að lítill eða enginn aldursmunur
sé á gróðurleifunum á þessum tveim
stöðurn, og sýnir það að hér er margs
að gæta.
HEIMILDIR
Akhrnétiev, M. (1978). Bréf dagsett 27.
nóv. 1978 og Late Cenozoic Strati-
graphy and Flora of Iceland Akad.
of Science of the USSR Transactions,
vol. 316, Moskva 1978.
Hawkes, L. et al. (1928). Thc Major In-
trusions of South-Eastern lceland.
Quart. Journal Geol. Soc., vol.
LXXXIV, London.
Kransov, A. A. (1978). New Date on abso-
lute Ages of igneous Rocks in Ice-
land. Soviet Geophysical Committee.
Reports on Icelandic Geology. Rann-
sóknarráð ríkisins, Reykjavík.
Schwarzbach, M. ancl Pflug, H. 1). (1957).
Das Klima des jiingern Tertiars in
Island. Neues Jahrb. f. Geol. und
Paláontol. Abh. 104. 3. 279-298. Stutt-
gart.
S U M M A R Y
On lignite-bearing strata
in Hornafjördur
by Jón Jónsson
National Energy Authority,
Laugavegur 116, lleykjavik
A lnief description is given of a lignite
bearing horizon found by the author at
Borgarstúfur mountain near the Stóralág
farm in Hornafjördur district in 1958. The
horizon (Fig. 1) consists of conglomerate
and lignite-bearing siltstone. Pollen ana-
lysis (Akhmétiev 1978) indicates that the
lignites a~e of Miocene age, or 6—8 m.
years old. The Ketillaugarfjall mountain,
commonly considered an acidic instrusion,
has been dated to 12 ± 2 m. years (Kras-
nov 1978) which makes the instrusion
theory somewhat doubtful.
195