Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 109

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 109
er um gígi eð;i gervigígi að ræða er ekki ljóst. Milli Hverfisfljóts og Miklafells er Rauðhólaröðin tvöföld en ekki sjást nema 5 gígir þar upp úr Skaftáreldahrauni að fráteknum áð- urnefndum gjallhólum. Vestan við Hverfisfljót sér þó á stöku stað í Rauð- hólahraun niður með fljótinu en mjög er það ógreinilegt því eftir að hingað kemur er Skaftáreldahraunið mikla frá 1783 ráðandi. Tveir gígir eru mest áberandi hér vestan Hverfisfljóts. Sá þeirra sem austar er, er skammt vestan við dá- Iitla móbergshæð, sem tvær misgengis- sprungur liggja í gegnum. Hann er um 500 m í þvermál og 15—20 m hár yfir umhverfið. Inni í honum eru tveir minni gígir og gjall eða gosmöl nær engin. Utrennsli úr þessum gíg hefur verið til suðurs en liraun það er nú allt hulið yngra hrauni. 1 beinni stefnu suðvestur af þessum gíg og í rösklega 1 km fjarlægð er annar gígur og er sá að mestu úr gjalli, kleprum og gosmöl. Hann er brattur, um 60 m hár með reglulega gígskál í kolli og skeifulaga gígskál norðan meg- in. Allur er hann um 500 m í þver- mál. Gígur þessi er mosagróinn, en norðan í lionum sér í gjallkennt hraun og er hann þar mjög brattur, svo brattur að fremur ótrúlegt sýnist að sá halli sé upprunalegur. Dettur mér helst í hug að straumvatn hafi skafið úr gígnum og sé þessi mikli bratti, sem mun nálgast 40° vera afleiðing þess. Vel gæti Hverfisfljót eða kvísl úr því hafa runnið hér fyrir „eld“ en að sjálfsögðu verður ekkert unt það fullyrt. Suðaustur af þessum gíg er cnn einn og miklu minni. Opinn er hann til norðausturs, um 250 m í þver- mál og að mestu úr hraunkleprum og gosmöl. Suðvestan við hann sér fyrir litlum gíg uppúr hrauninu. Er þá talið það, er séð verður af Rauð- hólaröðinni milli Miklafells og Bratt- háls. Næsti gígur í röðinni er fullum 4 km vestar og suðvestan undir Mikla- felli. Heitir sá Rauðhóll og sést liann vel í björtu veðri neðan úr byggð þar sem hann rís hátt í skarðinu milli Miklafells og Bárðarhnúka. Mesta þvermál Rauðhóls er um 650 m, hæð yfir sléttuna vestan við liann um 60 m, en að austan er hæðin nær 120 m því gígurinn er á hálendisbrúninni. Hæðin yfir sjó er 619 m. Tvöföld gíg- skál er í Rauðhól og er hún opin til norðausturs. Sjálfur er gígurinn úr hraunkleprum, gjalli, þunnum hraun- lögum, hraunkúlum og gosmöl. All- mikið er um hnyðlinga í gígnum og eins í hrauninu niður frá honum. Rétt suðvestan við Rauðhól er annar gíg- ur rniklu minni, en þó um 200 m í þvermál það mest er og byggður er liann upp á sama hátt og Rauðhóll. Gígskálin er skeifulaga og snýr móti suðri. Frá þessum gígum hafa Iiraun- flóð mikil fallið beint niður dalinn milli Miklafells og Síðufjalla og hafa vafalaust sameinast hraununum úr gígunum austan Miklafells jjar sem þau hafa fallið um skarðið milli Miklafells og Hnútu. Þessir tveir síð- astnefndir gígir eru á suðvesturenda Rauðhólaraðarinnar en frá Eldgíg að vestasta gígnum eru því sem næst 29 km. Sprungur og misgengi. Á það hefur áður verið bent að gígaröð Jjessi í heild er innan sprungu- beltis, sem rekja má frá því vestan við 203
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.