Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 43
3. mynd. Selalátur á Meðallandssandi. Talning sela fer þannig fram að látrin eru fyrst mynduð úr lofti eins og hér og selirnir síðan taldir á myndunum. Aðferð þessi er bæði fljótvirk og nokkuð örugg. (Ljósm. Guðmundur Sv. Jónsson). — Seals on llie Meðallandssandur, southern Iceland. Seal population counls were made by the use of aerial photographs. óbreyit næstu áratugi. Teitur Arn- laugsson áætlaði landselsstofninn vera 35000 dýr árið 1973 og útselsstofninn 2000 dýr. Hann lagði veiðiskýrslur, er unnar voru upp úr útflutnings- skýrslum, til grundvallar stofnstærð- arákvörðun. Tvívegis hafa verið gerðar talning- ar á selum við Suðurströndina úr lofti, þar sem selalátur voru ljósmynduð (Jónbjörn Pálsson 1976), þá var talið á Faxaflóasvæðina 1973 og á Vest- fjörðum, Ströndum, Norðurlandi og Norðausturlandi 1977 (Arnþór Garð- arsson 1977). Tafla II sýnir niðurstöð- ur þessara athugana, ásamt kópaveiði þriggja ára tímabils á sömu slóðum til viðmiðunar. Miðað við fjölda veiddra kópa ásamt fjölda þeirra er sleppa annars vegar og fjölda talinna sela á sama svæði hins vegar, eru fáar þessara talninga marktækar með öllu. Mesta samræmis gætir í talningunni frá |iví í júlí 1976 á svæðinu Eystra- horn—Reykjanestá, enda má ætla að selirnir haldi sig mest uppi á landi á þessum tíma vegna hárlossins (2. mynd). Reynt hefur verið að ákvarða stofnstærð íslenska landselsins út frá eftirfarandi forsendum, sem flestar eru fengnar að láni erlendis frá (Lock- ley 1966): 1. Að urtan verði kynjrroska 4 ára (R 4). 2. Að hlutfall milli kynja fæddra kópa sé 1:1. 3. Að náttúrleg dánartala fyrstu 4 lífsárin sé 66% (M 0-4 = 66%). 4. Að hver urta kæpi að meðaltali 10 sinnum á lífsleiðinni (F = 10). 136 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.