Náttúrufræðingurinn - 1979, Side 39
nefndinni: Eyjólfur ísfefd Eyjólfsson
formaður (Fiskifélagi íslands), Hjört-
ur E. Þórarinsson (Búnaðarfélagi Is-
lands), Arnþór Garðarsson (Náttúru-
verndarráði), Björn Dagbjartsson
(Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins) og
Sigurður Markússon (Sjávarafurða-
deild S.Í.S.). Nefnd þessi tók til starfa
á árinu 1974 og skilaði áliti snemma
ársins 1978 (Nefndarálit 1978).
Frá árinu 1974 hafa líffræðingarnir
Jónbjörn Pálsson, Jón Eldon og líf-
fræðinemarnir Björn Steinarsson og
Björn Gunnlaugsson unnið við sela-
rannsóknir á vegum Rannsóknastofn-
unar fiskiðnaðarins og nefndarinnar.
Snemma á árinu 1975 hófst samvinna
rannsóknastofnana sjávarútvegsins
um víðtækar selarannsóknir og af
liálfu Hafrannsóknarstofnunarinnar
hefur höfundur unnið við þær síðan
ásamt Jóhannesi Briem og Guðmundi
Sv. Jónssyni. Arnþór Garðarsson pró-
fessor hefur einnig tekið J)átt í sela-
rannsóknum á Jjessu tímabili, t. d.
hefur hann talið seli úr lofti á Faxa-
flóasvæði, Breiðafirði og norðan- og
austanlands.
í rannsóknum
áleitnum spurningum um lífsháttu
og stöðu þeirra í dag ósvarað.
Fœðuval. Jónbjörn Pálsson (1977)
rannsakaði innihald 59 selsmaga og
eru niðurstöður settar fram í Töflu I.
Þar kemur fram að fæðuvalið fylgir
ekki neinu ákveðnu mynstri, heldur
étur selurinn nánast allt Jrað sem til-
tækilegt er á hverjum tíma. Þó er Jrað
athyglisvert að ekki skuli finnast nein
krabbadýr í sýnunum. Úrtak Jretta er
ekki nógu fullnægjandi til að gefa
samfellda mynd af fæðuvalinu yfir ár-
ið, þar sem engin sýni eru frá mánuð-
unum október og desember. Jón
Eldon (1977) reyndi fljótvirkari og
auðveldari aðferð með rannsóknum á
fæðuleifum í saursýnum sela. Tókst
þannig að afla saursýna frá Hvalseyj-
um í janúar og febrúar (útselir) og í
Þjórsárós í febrúar 1977 (landselir),
einnig frá Breiðafirði. Af sýnum þess-
um mátti ráða að aðalfæða útselsins
|,við Hvalseýjar á þessum tíma var
sandsíli, en landselsins við Þjórsárós
þorskfiskar. Hér senr áður þarf að
'gera samfelldari athugun, svo að
A? marktækt verði.
þessum hefur verið A |
Stofnstœrðarákvörðun. Þegar stærð
ákveðin verkaskipting og heíur hún þ’selasLofna er ákvörðuð er aðallega
töluvert ráðist al Jjví hvernig til hefur ý stuðst við eftirfarandi aðferðir: Merk-
tekist að afla fjár til verkefnanna. úingar, tilviljunarkennd úrtök, taln-
Þannig hefur Rannsóknastofnun lisk-’J ingar og veiðiskýrslur (kópaveiði)
— „á'X--- -----'i.. • . .. ........-v 1_
iðnaðarins séð um rannsóknir á hring
ormatíðni hjá sel og fæðuvali svo og
talningu sela. Hafrannsóknastofnun-
in hefur aflað sýna til aldursgreininga,
annast merkingar og séð um skráning-
ar á veiðitölum m. m. ásamt talningu
sela og reiknað út stofnstærð. Niður-
stöður Jjessara rannsókna varpa ljósi
á rnörg áður ójjekkt atriði er varða
selastofnana, cn samt er allmörgum
i
1 ’Annað hvort er stuðst við eina aðferð
- (
einvörðungu eða fleiri saman. Vegna
sérstöðu selveiða hér á landi, )t. e.
kópaveiði, er ekki liægt að styðjast við
merkingar eða tilviljunarkennd úr-
jtök. Aftur á móti konra seinni aðferð-
írnar tvær að góðum notum, Jjó vel
mætti bæta Jjar um. Bjarni Sæmunds-
son áætlaði selafjöldann árið 1932
vera 12000 landseli og hélst sú tala
133