Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1989, Qupperneq 16

Náttúrufræðingurinn - 1989, Qupperneq 16
Tringatotanus Q 200 100 - KOPAVOGUR i WllllllllNHIIllllllllHI I lllllllllllllllllllllllllllllllll II II llll I II III I lllllll llll lllllllll | 'a'm'j 'J 'A 1980 S'o'n'dIj'f'm'a'm' 1981 8. mynd. Fjöldi stelks í Grafarvogi (ofar) og Kópavogi (neðar) frá mars 1980 til maí 1981. Redshank (Tringa totanus) numbers in Grafarvogur (above) and Kópavogur (below), March 1980 - May 1981. ingar en sáum jaðrakana éta sand- maðka. Stelkur (Tringa totanus) var algeng- ur og mjög áberandi en sást þó ekki um háveturinn. Árið 1981 sáust fyrstu stelkarnir í Kópavogi 8. mars (10) og voru þeir 4-17 þar fram til 16. apríl, en þá fjölgaði. í Grafarvogi sást stelkur fyrst 28. mars (1) en síðan ekki fyrr en 14. apríl (8. mynd). Athuganir vorið 1980 gáfu svipaða mynd. I Öræfum koma fyrstu stelkar 12. apríl og eru þeir að koma fram að mánaðamótum apríl-maí, mest umferð er 15.-25. apríl (Hálfdán Björnsson 1976). í Grafarvogi varð veruleg fjölgun 14. apríl bæði 1980 og 1981 (43 og 33 fuglar) en 14. og 16. apríl í Kópavogi (24 og 43). Stelkum fjölgaði mjög hratt næstu 2 vikurnar bæði árin og náðu hámarki um mánaðamótin apríl- maí: í Grafarvogi 30. apríl 1980 (358) og 29. apríl 1981 (264) og í Kópavogi 1. maí 1980 (140) og 28. apríl 1981 (102). Bæði árin hurfu stelkar að mestu af leirunum fyrri hluta maí og hafa þá væntanlega farið á varpstöðvar, en varp hefst um miðjan maí (Agnar Ing- ólfsson og Arnþór Garðarsson 1955). Vorið 1980 var annar minni toppur í fjölda síðari hluta maí (99 í Grafar- vogi 27. maí og 34 í Kópavogi 28. maí). Talningum var hætt 22. maí 70

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.