Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 22
Lóuþrælar (Calidris alpiná). Ljósm. Jóhann Óli Hilmarsson. hluta júní og urðu flestir 8. júlí á báð- um svæðum, 190 í Grafarvogi og 527 í Kópavogi. Voru þetta eingöngu full- orðnir fuglar, líklega að koma til baka af varpstöðvum. Eftir hámark snemma í júlí fækkaði lóuþrælum og voru komnir í 123 í Grafarvogi og 214 í Kópavogi þegar fyrstu ungarnir sáust 15. júlí. í Kópavogi var fjöldinn stöð- ugur 17. júlí - 3. september, en þá varð mikil fækkun og síðustu fuglarnir sáust 25. september (2) og 20. októ- ber (1). f Grafarvogi fækkaði mun fyrr, eða um 11. ágúst, og síðasta at- hugun þar var 7. september (1). Allt frá því að fyrstu ungarnir komu á leir- una í júlí uns hætt var að taka aldurs- hlutföll 11. ágúst var hlutfallslega meira um unga í Kópavogi en Grafar- vogi (Tafla 4). Telja verður líklegt að lóuþrælar sem koma til landsins fyrir miðjan maí, séu að langmestu leyti íslenskir varpfuglar. Á láglendi sunnanlands byrjar varptími lóuþræla strax í 2. viku maí (Agnar Ingólfsson og Arn- þór Garðarsson 1955). í Þjórsárverum sáust fyrstu lóuþrælar á varpstöðvum 7. og 10. maí vorin 1972 og 1973. íslenskir lóuþrælar (undirtegundin C. a. schinzii) hafa vetursetu í Norð- vestur-Afríku (Marokkó, Máritaníu) en fara um vesturstrendur Evrópu vor og haust (Pienkowski og Dick 1975). Vorumferð lóuþræla á Bretlandseyj- um er í apríl og maí. Á suðurströnd Englands fóru lóuþrælar af undirteg- undinni C. a. schinzii mest fyrstu tvær vikurnar í maí á árunum 1953-1972 (Steventon 1977). Lóuþrælar á Norð- austur-Grænlandi eru taldir til undir- tegundarinnar C. a. arctica (Ferns og Green 1979). Talið er að þeir hafi vet- ursetu á sömu slóðum og íslenskir lóu- þrælar (Meltofte 1985) og fari um Bretlandseyjar síðustu tvær vikurnar í 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.