Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1989, Qupperneq 10

Náttúrufræðingurinn - 1989, Qupperneq 10
Tafla 1. Efnagreiningar (þyngdarprósent) á bergsýnum frá Lambatungnatindi. Chemical analysis of rock samples from Lambatungnatindur. Analyses by Níels Óskarsson, Nordic Volcanological lnstitute. Sýni 10905 10906 10915 10913 SiO? 47,42 47,68 48,79 49,47 TiO, 3,81 4,19 3,81 1,91 ai2o3 13,32 13,03 13,48 13,68 Fe203 9,63 6,87 7,61 6,95 FeO 3,59 7,63 5,61 2,25 MnO 0,21 0,24 0,21 0,21 MgO 5,25 6,12 5,10 6,21 CaO 9,93 9,68 9,39 9,57 Na20 2,81 2,47 3,31 2,81 K,Ö 0,36 0,26 0,56 0,95 p2o5 0,49 0,17 0,53 0,16 h2o 1,71 0,63 0,36 3,55 CÖ2 0,74 0,45 0,37 1,60 Summa 99,27 99,42 99,13 99,30 NI 10905: Milligerðarbasalt; jarðbikshraunlagið, sýni tekið 2 m frá neðra borði. NI 10906: Milligerðarbasalt; næsta hraunlag undir jarðbikshraunlaginu, sýni tekið 1 m frá neðra borði. NI 10915: Milligerðarbasalt; næsta hraunlag ofan á jarðbikshraunlagi frá neðra borði. nu, sýni tekið 2 m NI 10913: Póleiít; laggangur sem sker surtarbrandinn; sýni tekið 0,5 m frá neðra borði. og efnagreiningarnar bera með sér. í jarðbikshrauninu (Tafla 1, sýni f0905) greindist 1,71 % vatn (HzO) og 0,74 % koldíoxíð (C02). Nær allt vatnið og koldíoxíðið hefur bæst við bergið við ummyndunina. Við þær aðstæður sem hér hafa ríkt hefur vatnið átt þátt í að mynda ieirsteindir og zeólíta, en kol- díoxíð hinsvegar kalsít og síderít (járnspat). Smásjárathugun sýnir að allt það basaltgler sem var í grunn- massa bergsins hefur breyst í brúnar leirsteindir, sömuleiðis allir ólivín- kristallar. Með tilvísun til niðurstaðna frá Surtsey (Sveinn P. Jakobsson og J.G. Moore 1986), þar sem allt bas- altgler er orðið að leir við 100°C, en ólivín byrjar að ummyndast við 120°C, þá má ætla að ummyndunarhiti í jarð- bikshraunlaginu hafi e.t.v. náð 120°C í lengri eða skemmri tíma. Það er erf- itt að segja nákvæmlega um þann há- markshita sem þarna hefur ríkt. Ekki hefur fundist vottur af klóríti og leir- steindum með blandlögum, berghitinn hefur þar af leiðandi aldrei náð 200°C (sbr. Hrefna Kristmannsdóttir 1979). Flestar minni holur og sumar stærri holur í jarðbikshraunlaginu eru fylltar ummyndunarsteindum. Auk jarðbiks- ins hafa fundist þar við röntgengrein- ingar og smásjárgreiningar 10 tegund- ir steinda: brennisteinskís, kalsít, kvars (þ.e. 3 afbrigði þess: agat, berg- kristall og jaspis), límonít, zeólít, ópall, seladónít, síderít, smektít og e.t.v. trí- 176

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.