Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1989, Qupperneq 19

Náttúrufræðingurinn - 1989, Qupperneq 19
all, brennisteinskís og kalsít í stærri holum hraunlaganna sem nú eru neöst í Lambatungnatindi. Jarðlagastaflinn óx smám saman og náði a.m.k. 1,5 km þykkt yfir jarð- bikshraunlaginu. Berginnskot mynd- uðust á ýmsum stöðum í jarðlagastafi- anum. Af völdum slíks innskots, lík- lega fyrir um þrem milljónum ára, hitnaði tímabundið í surtarbrandslagi, sem nú sést neðst í Lambatungna- tindi. Við upphitunina myndaðist jarðolía, sem ásamt bergkristal settist til í holrými í næsta hraunlagi fyrir of- an. Jarðlögin kólnuðu síðan jafnt og þétt samfara því að svæðið færðist út úr virku gosbelti við landrek. Mikið rof varð svo á svæðinu á ísöld af völd- um jökla og djúpir dalir grófust í jarð- lögin, þar á meðal Skyndidalur. ÞAKKIR K.A. Kvenvolden, U.S. Geological Sur- vey, framkvæmdi góðfúslega þær hefð- bundnu olíugreiningar sem getið er um að framan. Björn Buchardt, Kaupmanna- hafnarháskóla, gerði kolefnis-samsætu- greiningar. Erik Thomsen, DGU, Kaup- mannahöfn, kannaði þroskastig lífrænna leifa í surtarbrandssýni. Bjarni Gautason og Guðrún Sverrisdóttir gerðu fjölda steindagreininga á röntgentækjum Orku- stofnunar og Erik Leonardsen, Kaup- mannahafnarháskóla, gerði tvær rönt- gengreiningar. Karl Grönvold aðstoðaði við efnagreiningar með örgreini Norrænu Eldfjallastöðvarinnar. Jóhannes Þorkels- son, Rannsóknastofnun Háskólans í lyfja- fræði, Níels Óskarsson, Norrænu Eldfjall- astöðinni, og Jóhann Jakobsson, Fjölveri h/f, framkvæntdu ýmsar efnagreiningar og komu með ábendingar meðan rannsóknin var á frumstigi. Guðni Axelsson, Orku- stofnun, reiknaði út kólnunarhraða lag- gangsins. Leifur A. Símonarson, Háskóla Islands, greindi plöntuför í tveimur surtar- brandssýnunt. Gísli Arason, Benedikt Þorsteinsson og nokkrir aðrir Hornfirðing- ar aðstoðuðu í leiðöngrunum í Skyndidal. Menntamálaráðuneytið veitti sérstakan styrk til rannsóknanna. Öllum þessum að- ilum og einstaklingum ásamt öðrum ótil- greindum eru færðar hinar bestu þakkir. HEIMILDIR Árni Böðvarsson (ritst.) 1985. íslensk orðabók. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. 1259 bls. Carslaw, H.S. & J.C. Jaeger 1959. Con- duction of heat in solids, (2. útg.) Clar- endon Press, Oxford. 510 bls. Guðmundur Ó. Friðleifsson 1983a. The geology and the alteration history of the Geitafell central volcano, southeast Iceland. Óprentuð Ph.D. ritgerð. Uni- versity of Edinburgh, Skotlandi. 371 bls. Guðmundur Ó. Friðleifsson 1983b. Min- eralogical evolution of a hydrothermal system. Geothermal Research Council Transactions 7. 147-151. Halldór Ármannsson & Sigmundur Ein- arsson 1987. Gas í Lagarfljóti. Orku- stofnun. OS-87035/JHD-09. 25 bls. Helgi Torfason 1979. Investigations into the structure of south-eastern Iceland. Óprentuð Ph.D. ritgerð. University of Liverpool. Englandi. 587 bls. Hrefna Kristmannsdóttir 1979. Alteration of basaltic rocks by hydrothermal activity at 100-300°C. Internat. Clay Conference 1978. Elsevier, Amsterdam. 359-367. Karl Gunnarsson 1980. Hafsbotninn um- hverfis ísland. Þróunarsaga og setlaga- myndanir. Yfirlitsskýrsla um stöðu rannsókna. Orkustofnun. OS-80025/ JHD-14. 79 bls. Kvenvolden, K.A., J.B. Rapp, F.D. Hostettler, J.L. Morton, J.D. King & G.E. Claypool 1986. Petroleum associ- ated with polymetallic sulfide in sedi- ment from Gorda Ridge. Science 234. 1231-1234. Love, J.D. & J.M. Good 1970. Hydrocar- bons in thermal areas, northwestern Wyoming. U.S. Geol. Surv. Prof. Pa- per 644-B. 23 bls. Lúðvík S. Georgsson, Guðmundur Ó. Friðleifsson, Magnús Ólafsson, Ómar 185

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.