Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 14
6. mynd. Holufylling úr jarðbikslaginu (NI 10853). Sýnið er 5,5 cm á hæð. Ein stór og allmargar minni jarðbikskúlur eru neðan til í holunni. Myndunarröð steinda er sú sama og sést á 5. mynd og á forsíðumynd heftisins. An amygdale from the asphalt-bearing lava. The sample is 5.5 cm in height. The paragenetic sequence ofminerals is the same as seen in Fig. 5, and on tlte front cover of this issue. (Ljósm. photo Sigurgeir Sigurjónsson). mörg þúsund kolvetnasambönd í jarð- olíu, þau skiptast aðallega í tvo hópa, svokölluð alífatísk, og arómatísk kol- vetni. Einfaldasta kolvetnið inniheld- ur aðeins eina kolefnisfrumeind en flóknustu sameindirnar meir en 100 kolefnisfrumeindir. Auk þeirra eru í jarðolíu lífræn brennisteinssambönd, súrefnissambönd og nitursambönd. Suðumark hinna fjölmörgu kolvetna er mjög breytilegt. Þannig eru sum í gasformi við venjulegar aðstæður á yf- irborði jarðar, einfaldasta gastegundin er metan (CH4), suðumark þess er -161,5°C. Fjöldi kolvetna er fljótandi við t.d. 20°C, hér má nefna sem dæmi n-hexan, (C6H14), suðumark þess er 68,7°. Þá eru kolvetni sem eru í föstu formi við venjulegar aðstæður, t.d. pyren (Clf)H10) (sbr. 7. mynd), en suðumark þess er 393°C, en bræðslu- mark 156°C. Hér er komin skýringin á hinni breytilegu seigju jarðbiksins í Lambatungnatindi. Ur opnum holu- fyllingum hafa eimast upp hin léttari og rokgjarnari kolvetni og leðjan þá smám saman orðið seigari. Á sama hátt hafa þau jarðbikssýni, sem varð- veitt hafa verið í opnum ílátum á Náttúrufræðistofnun, öll orðið föst viðkomu og lyktarlaus á 2-3 árum. Hefðbundnar olíuefnagreiningar 180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.