Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 33
13 mynd Ennþá stíga gufur upp úr gígnum sem gaus fyrir þrem áratugum í Kiri- shima-yama. Þá rann seigt ísúrt hraun sem hrúgaðist upp og breiddist lítt út frá gígum. Fuming lava crater from 1959 in Kirishima-yama. Ljósm. plioto Páll Imsland. og mikil gufuvirkni (13. mynd). Þetta staðbundna sig og skjálftavirknin virð- ast vera afleiðing af kólnandi kviku á litlu dýpi undir staðnum. í heimildum sem ná aftur til ársins 742 er getið yfir 40 gosa í Kirishima. Þar líða því ekki nema um 30 ár að meðaltali á milli gosa (Kobayashi o.fl. 1981, Kobayashi og Kagiyama 1988). Kaimon-dake. Syðst á eyjunni Kyushu á Satsuma-hanto, skaganum vestan við Kagoshimaflóann, er þriðja eldfjallið, Kaimon-dake. Það er tæpa 50 km sunnan við Sakura-jima. Þetta er 924 m há keila, einföld og regluleg að formi. Hún þykir ganga næst Fuji- san að forml'egurð ineðal japanskra eldfjalla og er þar af leiðandi stundum nefnt „Satsuma Fuji“. Hún stendur á ströndinni syðst á Kyushu. Rétt fyrir norðan Kaimon-dake er stærðar stöðuvatn, Ikeda-vatnið. Það er öskjuvatn og á botni þess er gosefna- hrúgald. Askja þessi hefur ekki verið virk síðustu 2000 árin a.m.k. og sam- band hennar við Kaimo-dake eldfjall- ið er óþekkt ef það þá er nokkuð. Þarna ganga sagnir um skrímslið Issi sem lifa á í vatninu. A Ibusukiskagan- um sem er rétt austan við Kaimon- dake eru stunduð mjög óvenjuleg böð. Hér undir er jarðhiti og hvítur fjörusandurinn hitnar af jarðvarman- um. Fólk grefur sig í sandinn og lætur hann baka sig. Þetta er sagt vera afar notalegt og fylla líkamann vellíðan og er mjög vinsælt, einkum meðal ungra kvenna. Ryukyu-eyjar. Sunnan við Kyushu eru Ryukyu-eyjarnar og ná suður und- ir Taiwan. Þeirra á meðal er Okin- awa. Ryukyu-eyjar eru margar lítið annað en toppurinn á eldfjalli. Á eyj- unni Iwo-jima (Io-jima) tæpa 50 km 199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.