Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 28
5. mynd. Stækkaður sverari endinn á næststærsta beininu (hluti af liðkúlu ?) úr Þuríðar- árgili. Yst má sjá þunnt þétt lag og opnari grind þar fyrir innan, en slík uppbygging finnst oft í spendýrabeinum. Enlarged end of the second largest bone. The characteristic bone structure is obvious; a tight thinner outer layer and a rather pneumatic inner part Ljósm. photo Oddur Sigurðsson. það mjókkar mjög í hinn endann, þar sem kvarnast hefur utan úr því. Önn- ur brot eru minni og enn verr farin. Öll stykkin eru gráhvít á lit á ferskum brotflötum, en annars lituð rauðbrún af setinu, sem þau fundust í. í brotsári má sjá að yst er um 1 mm þykkt þétt lag, en þar fyrir innan er frauð, miklu opnari grind með mörgum smárörum og líkist þetta mjög beini (5. mynd). Níels Óskarsson jarðfræðingur á Norrænu Eldfjallastöðinni var svo vin- samlegur að efnagreina leifarnar til þess að fá úr því skorið hvort hér gæti verið um bein að ræða. I ljós komu eftirtalin efni: Kalsíum (Ca) ........aðalefni, tugir % Fosfór (P) ..........aðalefni, tugir % Klór (Cl)........................2-3 % Silisíum (Si) .........minna en 1 % Kalíum (K) .................0,1-0,5 % Járn (Fe) ..................0,1-0,5 % Títan (Ti) ..............0,1-0,5 % Brennisteinn (S) ........um 0,1 % Alúminíum (Al)........... um 0,1 % Aðalefnin eru greinilega kalsíum og fosfór og þá er varla um annað að ræða en bein, enda virðist uppbygg- ingin einnig benda til þess. Ekki ber greiningin með sér að steinefni hafi sest í beinin að neinu ráði. Eins og fyrr sagði er upphafleg lög- un beinanna ekki alveg Ijós því að þau eru illa brotin. Sumarið 1989 tók ég beinin með mér til Kaupmannahafn- ar, þar sem við Ella Hoch á jarð- fræðisafni Hafnarháskóla gerðum til- raun til þess að greina þau, en hún hefur greiðan aðgang að beinagrind- um til samanburðar. Stærsta stykkið líkist helst hluta af hægra herðablaði (scapula) úr frekar litlu spendýri og það næststærsta virðist vera með smá- 194
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.