Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 13
5. mynd. Holufylling úr jarðbikslaginu (NI 10847). Sýnið er 12 cm á hæð. Jarðbikið var neðan til í holunni en lak mestallt niður þegar hún var opnuð. Jarðbikið hefur upp- runalega verið unt 6-7 cm3. Myndunarröð ummyndunarsteinda er smektít-agat-berg- kristall-jarðbik-bergkristall. An amygdale from the asphalt-bearing lava. The sample is 12 cm in height. The asphalt was enclosed in the lower Italf of the amygdale. Its original vol- ume was approx. 6-7 cm3. The paragenetic sequence is smectite-agate-rock crystal-asplialt- rock crystal. (Ljósm. photo Sigurgeir Sigurjónsson). um erlendum málum er notað sam- heitið „petroleum" (þ.e. jarðolía, í víðustu merkingu þess orðs) um olíu- gas, olíu og jarðbik sem finnst í jörðu og orðið hefur til af náttúrunnar völd- um. Jarðolía er mestöll talin vera af lífrænum uppruna, þótt ekki séu sér- fræðingar á eitt sáttir um það atriði. Olían myndast þá úr leifum lífvera sem safnast fyrir í setlögum, hvort sem er í sjó eða á landi. 1 sjó er plöntu- og dýrasvif talið aðalþáttur- inn, en á landi ýmsar plöntuleifar. Ef svo hagar til, að lífrænar leifar lokast inni í setlögum þannig að ekki verður umtalsverð rotnun, eru komnar for- sendur fyrir myndun olíu. Við ferg- ingu jarðlaga hækkar hiti og þrýsting- ur og hinar lífrænu leifar breytast stig af stigi, súrefnið losnar frá og kolvetni myndast smátt og smátt. Segja má að lífræna efnið þróist stig af stigi þangað til olía nær að myndast. Lægri hita- mörk fyrir myndun olíu eru talin vera nálægt 115°C í setlögum frá míósen- plíósen, þ.e. í lögum sem eru 3-23 milljón ára (Tissot og Welte 1984). Jarðolía er blanda kolvetna en sam- setning getur verið breytileg frá einum stað til annars. Greind hafa verið 179
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.