Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 48

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 48
GLIÐNUN UNDIR GLÓANDI HRAUNI Fyrsta Kröflugosið, 20. des. 1975, í landrekshrinunni, sem staðið hefur yfir í Þingeyjarsýslum síðan 1975, stóð mjög stutt, það byrjaði einhvern tíma á milli kl. 10 og 11, en hraunrennsli hófst kl. 11.08 og stóð í u.þ.b. 15 mín. Eftir það gaus gufu, vatni og leðju fram til kvölds. Gosið var á 2 km langri slitróttri sprungu. Hraunið þakti um 0,036 km2 og var um 300.000 m3. A meðfylgjandi mynd má glöggt sjá að gliðnun og rifnun jarðskorpunnar í sjálfu yfirborðinu hélt áfram á meðan á gosinu stóð og eftir að því lauk. Myndin er tekin strax eftir gosið á hraununum rétt norðan við Hóf. Hún sýnir að þegar sprungan opnaðist undir hrauninu var yfirborð hraunflákans storknað en ekki fullstíft, en undir yfirborðinu var ennþá glóandi kvika, sem dróst ofan í sprung- una þegar hún opnaðist. Ljósm. Ævar Jóhannesson. Páll Imsland. Náttúrufræðingurinn 59 (4), bls. 214, 1990. 214
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.