Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 40

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 40
16. mynd. Skólabörn sem búa í þorpunum við rætur Sakura-jima ganga með hjálma á höfði til þess að verjast gjóskufallinu. Hér er þau á björgunaræfingu og standa viðbúin og bíða eftir skipun um að stíga um borð í ferjuna sem flytja á þau brott frá hættunni. Slík æfing er haldin árlega, en þessi var aukalega, skipulögð sérstakleg til þess að kynna þingfulltrúum skipulag almannavarna við fjallið. Children of Sakura-jima dwing an evacuation drill, ready to go aboard the rescue ferry that will take them to safety. Ljósm. photo Páll Imsland. Naruhito prins. Þykir mega hafa það til marks um hve miklar vonir voru bundnar við þetta þing í Japan að hann skyldi vera viðstaddur og ávarpa þingheim. Fyrir þingið var efnt til myndasam- keppni á meðal skólabarna um efnið sem ráðstefnan var helguð. Mikil þátt- taka var í henni. Margir tugir bestu myndanna voru til sýnis í ráðstefnu- húsnæðinu og vöktu mikla athygli. Við setninguna voru veitt verðlauna- skjöl fyrir bestu myndirnar og var verðlaunað sérstaklega í hverjum ár- gangi. Unglingar gengu um á meðal vegg- spjaldasýnenda og fyrirlesara, tveir og tveir saman og tóku þá tali, spurðu þá út úr Lim framlag þeirra og tóku spjöldin og viðtölin upp á myndbönd. Greinilegt var af öllu að hér var mun meira en venjulegt málþing á fjölun- um. Undirbúningur allur og fram- kvæmd bar þess glögg merki að mikl- ar væntingar voru bundnar við þetta þing og að Kagoshimingar ætluðu að hafa af þinginu mikið gagn. Það var opið öllum sem koma vildu og kom fjöldi óbreyttra íbúa eða fólks af göt- unni eins og sagt er inn og hlýddi á er- indi og skoðaði veggspjöldin, spurði og reyndi að læra. Þessi áhugi ásamt áhuga skólaæskunnar sýnir glögglega hve mikla áherslu stjórnendur þings- ins lögðu á að það yrði gagnlegt. Þeir reyndu að koma gagnseminni langt út 206
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.