Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 43
19. mynd. Ráðstefnuþátttakendur stoppa við einn farveginn í lilíðum Sakura-jima og virða fyrir sér grjótdyngjurnar sem flóðin hafa borið fram. Conference participants examirie the heaps of boulders left by one of the sudden floods on the slopes of Sakura- jima. Ljósm. photo Páll Imsland. hann beri árangur verða þjóðir heims að fylgja í kjölfarið með aðgerðum heima fyrir. KAGOSHIMA-YFIRLÝSINGIN Meðal allra hinna margvíslegu nátt- úrufyrirbæra jarðarinnar hafa eldfjöll- in sérstaklega mikil áhrif á líf mann- anna í nágrenni sínu. í sögu jarðarinnar hefur fjöldi stór- slysa orðið af völdum eldsumbrota. Daglega hafa eldfjöll alvarleg áhrif á líf og starfsemi á ýmsum eldvirkum svæðum. Eldvirknin er eitt þeirra hrikalegu jarðfræðilegu afla, sem mynda og móta umhverfi okkar en hún skapar einnig dýrmæt landgæði, nýtanleg efni og orku. Alþjóðlega eldfjallaþingið í Kago- shima var haldið í júlí 1988 og stóð í fimm daga. Það hafði að almennum einkunnarorðum. „í átt til bættrar sambúðar manna og eldfjalla“. Þingið var haldið af Kagoshimahéraði í Jap- an, en þar eru sjö virk eldfjöll, þeirra á rneðal hið fræga fjall Sakura-jima. Þátttakendur hvaðanæva að úr heiminum skiptust á þekkingu og reynslu á mjög breiðu sviði, varðandi eldvirkni og tengd málefni. Við lok þingsins voru eftirfarandi ályktanir dregnar. 1) Framfarir í rannsóknum er tengj- ast eldvirkninni eru brýn nauðsyn fyr- ir þær þjóðir sem búa í nábýli við virk eldfjöll. Nauðsynlegt er að þróaðar verði aðferðir til þess að sjá fyrir elds- uppkomur og goshegðun og til þess að milda áhrifin af stórslysum af völdum þessara náttúruafla. Eldvirknin hefur 209
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.