Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 41
17 mynd Við innganginn að Alþýðuhöllinni í Kagoshima og fánaröð þátttökulandanna. Aíthe entrance ofthe Public City Hall in Kagoshima during the conference. Ljósm. photo Páll Imsland. fyrir raðir þeirra sérfræðinga sem þeir sóttu til þinghaldsins, reyndu að koma því beint til fólksins í leiðinni. Slíkt er afar sjaldgæft ef ekki einsdæmi í svona alþjóðlegu þinghaldi um sérfræðimál- efni. Allt skipulag þingsins var með miklum ágætum og framkvæmdin glæsileg og hnökralaus. Þátttakendum voru haldin samkvæmi með þjóðleg- um mat og skemmtunum og allur að- búnaður sem þeim var veittur var til fyrirmyndar. Þingið sjálft var haldið í Alþýðuhöllinni í Kagoshimaborg og blasti Sakura-jima við augum út um stóran útsýnisglugga í forsal hallarinn- ar. Nokkrum mínútum fyrir setningu þingsins, á meðan þingheimur var að safnast saman og búa sig til inngöngu í hátíðasalinn reis grár gjóskumökkur eftir lágværa en dimmtóna sprengingu upp af fjallinu um það bil 1 km til lofts. Þetta var 153 sprengingin í Sak- ura-jima á árinu. Það var svona rétt eins og eldfjallið vildi bjóða eldfjalla- fræðinga og aðra sérfræðinga vel- komna á áhrifasvæði sitt og tæki undir með þeim um yfirskrift og einkunnar- orð þingsis: I átt til bættrar sambúðar manna og eldfjalla (Towards Better Coexistence between Human Beings and Volcanoes) (18.mynd). Þingið sóttu sérfræðingar á fjöl- mörgum sviðum, svo sem eldfjalla- fræðum, skipulagsfræðum, almanna- vörnum, hjálparstörfum, læknisfræði, stjórnmálum og ýmsu fleiru er varðar viðfangsefni þess og komu þeir frá 30 löndum víðsvegar um heim. Um 360 erindi voru flutt á þinginu á formi fyr- irlestra og veggspjaldasýninga. Þarna var rætt um allt mögulegt á milli landnýtingarskipulags á eldvirkum 207
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.